Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 76

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 76
64 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Útlit og innri gerð Hraunið úr Stóru Eldborg er að mestu helluhraun, enda þótt kargi komi fyrir í því á stöku stað. Það er ólinvínbasalthraun með allstórum ólivíndílum, en fremur lítið er um ólivín í grunnmassa þess. Til þess að fá mynd af sam- setningu hraunsins voru gerðar fjórar þunnsneiðar rir því og taldar í þeim steintegundir undir smásjá. Taldir voru samtals 2847 punktar. Tafla I sýnir árangurinn. TAFLA I Þunnsneið nr. 118 119 858 1676 Plagioklas % 49,22 45,68 48,80 37,50 Pyroxen % 23,36 29,02 37,72 38,10 Olívín % 11,60 11,46 7,50 16,16 Málmur % (Opaque) 12,92 13,84 5,08 9,24 Olívín dílar % (Xenokrists) . . 9,91 6,84 7,50 11,70 Heita má að engir feltspatdílar séu í þeim hluta hraunsins þar sem sýnin eru tekin. Þó koma þeir fyrir í því á stöku stað og virðist því líklegast að þeir liafi komið á ákveðnu tímabili gossins líkt og skeði í Surtsey. Geta má þess að þunnsneið 1676 er úr sýni, sem tekið var inni í hraungígnum norðan við Stóru Eldborg, nr. 118 ofarlega á hrauninu en 119 hins vegar niðri við sjó við Bergsenda. Verulega meira er af ólívíni í sýninu rir gígnum heldur en liinum, sem fjær eldstöðinni eru tekin. Gæti það bent til þess að ólívín hafi aukizt er á gosið leið. Eins og sjá má af töflunni er ólivín að langmestu leyti senr dílar í hrauninu. Þeir eru oft 3—4 mm í þvermál og sumir stærri. Inni í þessum ólívínkristöllum eru oft nrjög smáir, reglulegir kristallar úr öðru efni. Þeir eru dökkbrúnir, ógegnsæir og nær svartir utan með. Stundum virðast þeir ummyndaðir svo að varla er nema net eitt eftir. Kristallar þessir eru þó svo smáir að erfitt er að gera sér fulla grein fyrir byggingu þeirra, en hér mun vera um kromit eða krom- spinel að ræða. Ekki er þetta neitt einkennandi fyrir Eldborgar- hraunið Jrví ólivín með svona kristöllum í er víðar í hraunum á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.