Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 78

Náttúrufræðingurinn - 1972, Page 78
66 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA II Þunnsneið nr 754 116 859 861 Plagioklas % 48,65 46,60 48,22 49,47 Pyroxen % . . 38,12 39,80 38,86 36,94 Olívín % 1,66 4,85 2,20 2,61 Málmur % (Opaque) . . . . 11,55 8,69 10,72 10,96 Dílar (Xenokrists) Plagioklas % 14,12 13,42 12,57 16,18 Pyroxen % 0,34 2,42 3,03 0,78 Eins og sjá má af töflu I og II er allverulegur munur á hraunum frá Stóru Eldborg og Litlu Eldborg. Hraunið úr Stóru Eldborg er ólívín porfyritiskt en úr Litlu Eldborg er það feltspat porfyritiskt. Aldursmunur hraunanna virðist allverulegur. Hnyðlingar Bæði í Stóru- og Litlu Eldborg má finna nokkuð af hnyðlingum, en flestir eru þeir smáir. Þeir virðast vera af sömu gerð og þeir, sem svo víða er að finna á þessum slóðum, en fyrst munu þeir hafa vakið athygli við Grænavatn í Krísuvík. Lauslegt yfirlit yfir samsetningu þeirra sýndi eftirfarandi: Stóra Eldborg Litla Eldborg Plagioklas .............. 94,69% 82,28% Pyroxen .................. 3,13% 17,71% Ólívín ................... 2,18% vottur

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.