Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 88

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 88
76 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Þorleifur Einarsson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1971 Félagsmenn Á árinu gengu 78 nýir félagar í félagið, en úr því liurfu 47. 1 árslok var tala skráðra félaga því eins og hér segir: Heiðursfélagar 2, kjörfélagar 4, ævi- félagar 73, ársfélagar 1288 hérlendis og 50 erlendis. Félagar eru þannig alls 1417, en auk þess eru um 50 stofnanir áskrifendur að Náttúrufræðingnum. Stjórn og aðrir starfsmenn Stjórn félagsins: Þorleifur Einarsson, dr. rer. nat., lormaður, Kristján Sæm- undsson, dr. rer. nat„ varaformaður, Jón B. Sigurðsson, kennari, ritari, Ing- ólfur Einarsson, verzlunarmaður, gjaldkeri og Sigfús A. Schopka, dr. rer. nat., meðstjórnandi. Varamenn í stjórn: Einar B. Pálsson, dipl. ing., og Ólafur B. Guðmundsson, lyfjafræðingur. Endurskoðendur: Eiríkur Einarsson, verzlunarmaður, og Magnús Sveinsson, kennari. Varaendurskoðandi: Gestur Guðfinnsson, blaðamaður. liilstjóri Náttúrufræðingsins: Óskar Ingimarsson, bókavörður. Afgreiðslumaður Náttúrufrœðingsins: Stefán Stefánsson, bóksali, Eaugavegi 8. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar: Reynir Bjarnason, menntaskóla- kennari, Guðmundur Kjartansson, ntag. scient., og Ingólfur Davíðsson, mag. scient. Til vara: Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur, og Sigurður Pétursson, dr. phil. Aðalfundur Aðalfunclur fyrir árið 1971 var haldinn i 1. kennslustofu Háskólans laugar- daginn 12. febrúar 1972. Fundinn sóttu 25 félagsmenn. Fundarstjóri var kjör- inn Tómás Helgason og fundarritari Leifur A. Símonarson. Formaður llutti síðan skýrslu uni störf félagsins á árinu. Gjaldkeri las síðan upp reikninga félagsins. Hvort tveggja var samþykkt athugasemdalaust. Þessu næst var gengið til stjórnarkjörs. Úr stjórn skyldu ganga formaður, Þorleifur Einarsson, og tveir stjórnarmenn aðrir, Jón B. Sigurðsson og Ingólfur Einars- son. Tveir þeir fyrst töldu báðust undan endurkosningu. Formaður var kjörinn Arnþór Garðarsson, og með honum í stjórn Ingólfur Einarsson (endurkjörinn) og Tómás Helgason. I varastjórn voru endurkjörnir þeir Einar B. Pálsson og Ólafur B. Guðmundsson. Endurskoðendur voru endurkjörnir þeir Eiríkur Einarsson og Magnús Sveinsson og varaendurskoðandi Gestur Guðfinnsson. Eyþór Erlendsson tók síðan til máls og þakkaði fráfarandi formanni störf hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.