Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 8

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 8
86 N ÁT T Ú RU F RÆÐINGURINN SKYRINGAR LEGEND Grór glersalli Fresh granu/atedg/ass Grœnn glersalli Green altered granutated g/ass Grdr biksteinn Gray pitchstone of /oöe interior Ðiksteinstaumar og klessu Pitchstone bands and /umps Svartur biksteinn B/ack pitchstone of /obe margins —r— 10 H = L 2. mynd. Útlitsteikning af glersalla og biksteinseitlum nyrzt í Bláhnúksmynd- uninni. Klettaveggur yzt í Grænagili. — Glass matrix and pitchstone lobes within the Bláhnúkur subglacial rhyolite extrusion. Tlie pitchslone margins partly disintegrate and scale off from the surface of the lobes. Where thickest the pitchstone lobes show columner jointing and the rock attains a lighter colour due lo higher degree of crystallization. sóknastofnun Iðnaðarins til að kynnast eiginleikum glersallans, og voru niðurstöður svo neikvæðar, að vinnsla kemur naumast til greina. Það sem gerir perlustein verðmætan, er sá eiginleiki lians að þenjast út og mynda froðu við snögga hitun upp í 800—1000° C. Þenslueiginleikinn byggist á því, að perlusteinninn inniheldur 4—5% af vatni, sem breytist í gufu við hitunina, þannig að glerið verður að smáblöðróttu frauði. Niðurstaða af rannsókn á samsetn- ingu og eiginleikum glersalla úr Bláhnúki er sýnd í töflu 2. Þar er tekinn með glersalli úr Illagili, sem lýst er síðar í greininni og til samanburðar góður perlusteinn úr Loðmundarfirði. Eins og fram kemur í töflunni stenzt glersallinn í Bláhnúki og Illagili engan veginn samanburð við perlustein úr Loðmundarfirði. Verulegur munur á vatnsinnihaldi glersins frá þessum stöðum skýrir misjafna þenslueiginleika þess. Einnig er kísilsýruinnihald í Bláhnúksglerinu mun lægra en í Prestahnúki, en það kann að ráða nokkru um, hversu mikið vatn hélzt uppleyst í glerinu, Jregar það storknaði. Græni glersallinn hefur líklega fengið sitt háa vatnsinni- hald með vatnsupptöku, eftir að glerið var storknað, hugsanlega vegna hitaáhrifa. Slík vatnsupptaka er sama eðlis og Jregar biksteinn verður til úr hrafntinnu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.