Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 26
102 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN má nefna sem dæmi, að bæði Þingvallavatn og Kleifarvatn voru íslaus síðastliðinn vetur. Sérhvert stöðuvatn er eins og heimur út af fyrir sig. — Lííið gengur þar sinn gang, án þess að vera háð þeim skilyrðum sem ríkja á land- inu umhverfis og lífkeðjurnar láta nær eingöngu stjórnast af orku frá sólinni og því umhverfi, sem vatnið skapar þeim. í grundvallaratriðum er atburðarásin sú sama, hvort sem er á þurru landi, í hafinu eða í fersku vatni: Plönturnar eru undirstaða lífrænu framleiðslunnar og öll önnur lífssamfélög lifa á þeim beint eða óbeint. Plönturnar eru því kallaðar frumframleiðendur og það má skipta þeim í tvo hópa: Annars vegar eru hinar stærri rótföstu plöntur, sem vaxa frá fjöruborði og niður á um það bil 10 metra dýpi, hins vegar er plöntusvifið (phytoplankton), en það eru smá- sæjar plöntur sem svífa í vatnsmassanum. Mergð þeirra er oft geysi- mikil, og vegur þannig upp á móti smæðinni. Hinar stærri og rótföstu plöntur hafa margar hverjar stöngul og hlöð, sem standa upp úr vatninu, aðrar eru alveg í kafi og klæða botninn þannig, að hann er stundum fagurgrænn á að líta. Það eru takmörk fyrir því hve plönturnar geta vaxið langt niður á við í dýpið. Bæði er, að loftfylltir stönglar og blöð flestra þeirra þola ekki mikinn þrýsting, og eins fer birtan dvínandi eftir því sem dýpkar og án hennar geta plönturnar ekki verið. Plöntugróður nær því oft niður á meira dýpi í tærum fjallavötn- urn en í gruggugum láglendisvötnum, og kemur það nokkuð í stað- inn fyrir hlutfallslega lægra næringarstig fjallavatnanna. Plöntusvifið er tengt vatnsmassanum og er allsstaðar þar sem ljós nær til. Þótt svifþörungarnir séu smáir, þá er mergðin svo mikil, að þeir eiga töluverðan hluta í heildarfrumframleiðslunni. Sérstaklega á þetta við í stórum vötnum, sem hafa hlutfallslega mikið yfirborð miðað við strandbeltið. Plöntusvifið er þéttast í efri lögum vatnsins og þynnist niður á við með þverrandi birtu. í tærum vötnum getur svifþörungalagið orðið um 20—30 metrar á þykkt. f strandbeltinu (littoral), innan nm plöntugróðurinn er venjulega mjög fjölskrúðugt dýralíf. Þar lifa fleiri dýrategundir en víðast hvar annars staðar í vatninu meðal annars flestar þeirra, sem eru fiskinum mikilvæg fæða t. d. vatnabobbi (Lymnaea sp.), skötuormur (Lepidu- rus articus) og vatnafló (Eurycerus lamellatus). Þessi dýr lifa annað hvort sjálf á plöntum eða öðrum dýrum, sem lifa á plöntum. Úti í vatnsmassanum sjálfum er einnig ríkt dýralíf og nefnist það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.