Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 36
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1 12 4. mynd. Grand Teton — stórfeng- leg fjallakeðja við mis- gengi skammt suður af Yellowstone. Tind- arnir rísa meira en 2000 m yfir sléttuna. reyndar. Meginstefnan gagnvart þeirn vanda, sem af ferðamanna- straumnum hlýzt, virtist mér vera að þoka sem mestu af þjónustu- starfsemi út fyrir mörk þjóðgarðanna, bæta þá aðalvegi, sem fyrir eru, en varast nýlagningu akbrauta um vegleysur, sem ])á eru að- eins opnar gangandi fólki, sem flest fyfgir mörkuðum stígum. Áform eru uppi um að loka ákveðnum leiðum fyrir einkabílum, en taka upp almenningsfarartæki í staðinn tif eftirsóttra staða utan aðafumferðaræða. Mikif áherzla er lögð á vef unnið aðafskipulag fyrir hvert friðfýst svæði, þar sem byggt er á rannsóknum og sam- starfi margra aðila og endurskoðun skipulagsins með vissu milli- bili. Stærstu svæðin, einnig utan þjóðgarðanna, sem ósnortin eru af allri mannvirkjagerð, eru sett undir sérstaka lagavernd, sem stefnir að því, að maðurinn sé þar aðeins gestur án tefjandi vist- lægra áhrifa. Vistfræði (ökófógía) kernur að sjálfsögðu í vaxandi mæli við sögu náttúruverndar í þjóðgörðunum, og vísindalegt markmið með verndun þeirra er ekki sízt í þágu vistfræðirannsókna í framtíðinni. Þeir eiga að haldast sem svæði, þar sem áhrifa mannsins gæti lítið og hægt verði að nota til samanburðarathugana og varðveizlu teg- unda og arfstofna, sem annars yrðu útdauða fyrr en varir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.