Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 117 1. mynd. Skýringarmynd um hreyfingu daljökuls. Þversniðið til vinstri og ofanvarpið til liægri sýna straumlínur og færslu borholu (cd) á miðri línunni acb til cd'. Við það að jökullinn rennur, flyzt mælilínan acb til a'c'b', en form- breyting sveigir línuna til a'eb' og borholuna til ed'. Á miðri myndinni er heild- arhreyfingin sýnd nánar. minnzt á framhlaup þeirra. Jöklar, sem virðast liafa nær staðið í stað áratugum saman, lifna skyndilega, og eins og stífla bresti, hlaupa þeir langt fram á nokkrum mánuðum með hraða, sem er 10—100 sinnum meiri en slíkum jöklum væri eðlilegur. Sundurtættur jökullinn er þá alófær mönnum. Orsakir þess, að surnir jöklar hlaupa fram, eru enn ekki kunnar. Reynslan sýnir, að þessir jöklar virðast hlaupa með ákveðnu árabili. Brúarjökull virðist hlaupa á 70—100 ára fresti. Dyngjujökull og Síðujökull hlupu 1934. Tungnaárjökull vestan í Vatnajökli hljóp síðast 1945. Flestar ferðir á Vatnajökul eru farnar upp Tungnaárjökul, og því mun næsta framhlaup hans torvelda mjög í nokkur ár ferðalög um Vatnajökul. Múlajökull sunnan í Hofsjökli og Hagafellsjökull vestri í Langjökli voru síðastliðið sumar sundur- tættir eftir framhlaup. Þá hljóp Eyjabakkajökull um haustið. í Norð- ur Ameríku er vitað um yfir 200 jökla, sem hafa hlaupið, en engan í Skandinavíu. Augljóst er því, að ákveðin sérstæð skilyrði þarf til þess að jöklar hlaupi. Jarðskjálftar, eldsunrbrot undir jökli eða sveiflur í veðurfari geta ekki skýrt framhlaupin. Telja menn nú líklegast, að skýringar sé að leita í óknnnum aðstæðum við jökulbotn, t. d. óvenju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.