Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 69

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 69
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 143 kölluðu Finnmerkurkál. Kálinu var safnað í blóma og mest notað nýtt, eða það var steytt í mortéli með sykri og geymdist þá vel. Líka var gert skarfakálsspritt með eimingu fersks skarfakáls. Þótti það gott til munnskolunnar og til að pensla skyrbjúgssjúkt tannhold. Þurrk- uð skarfakálsblöð og safi voru einnig notuð gegn skyrbjúgnum. í jurtinni er lyktarsterk og beizk, rokgjörn olía, áþekk sinnepsolíu. Héldu menn lengi að það væri þessi olía, sem læknaði skyrbjúginn, en líklega er það aðallega C-fjörefnið í blöðunum, sem læknar. Skarfakál var einnig notað gegn magakvillum, gigt, lifrar- og gall- sjúkdómum og sem þvagleysandi og blóðhreinsandi lyf. Sumir pressa safa úr skarfakáli blanda í hann sítrónusafa og hafa til drykkjar. Skarfakál þrífst vel í dálítið rakri mold, og á loftraki og suddi vel við það. Það vex líka víða í skuggsælum skútum móti norðri, en einnig sólarmegin í sjávarbjörgum og í klungri ofan við fjöruna. Það er auðjrekkt á nærri kringlóttum, bragðbeizkum blöðunum, hvítum blómum og nær hnöttóttum hýðisaldinum. Seltan og sjávarloftið á vel við ]:>að. Sumarið 1935 rakst ég á blómgað skarfakál langt inni í landi undir Hálsi við Snæfell eystra, mér til mikillar undrunar. Óx skarfakálið í dýjaðri. Kannski liafa mávar borið með sér fræ þess utan frá sjó? Síðar hefur skarfakál fundizt hér á nokkrum stöðum fjarri sjó, en oftast smávaxið og er e. t. v. sérstakt afbrigði. í görðum í Reykjavík og víðar er ræktað dálítið af skarfakáli, bæði upp af ís- lenzku og útlendu fræi. Svo gróskumikið getur skarfakálið orðið, að dæmi eru Jiess, að börn hafi farið í feluleik í „eyjakálinu" t. d. á Ströndum. f ritinu „Lítil ritgjörð um nytsemi nokkurra íslenzkra jurta“, eftir ýmsa höfunda; safnað hefur Jón Jónsson garðyrkjumaður, og gefið út í Reykjavík árið 1880, segir m. a.: „Sé jurtin borðuð hrá, er hún einkar gott meðal móti skyrbjúgi. Dropa af blöðum og blómstr- um hennar má búa til þannig: Maður tekur af blöðurn og blómstrum hennar, nýjum og söxuðum, 8 lóð, 24 lóð af sterkasta brennivíni, blandar ])ví saman og lætur Jrað standa við yl í viku, síðan skal sía hið þunna frá og geyma. Af dropum þessum má taka hálft spónblað í senn 4 sinnum á dag. Jurtin er hið hollasta kálmeti til nautnar er fengist getur“. Mörg græn jurtablöð eru auðug af C-fjörefni. Samkvæmt rann- sókn Júlíusar Sigurjónssonar læknis (sjá Matjurtabókina 1949, bls. 108) eru t. d. í:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.