Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 74

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 74
68 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN varla hjallinn mikli í Hólmatungum, sem hlaðinn er eftir að hraun- ið var uppbi'otið, og fleiri slíkir. Spurningin er, livort þessir hjallar eru nenra lítið eitt elcfri en þunni jarðvegurinn. Sams konar þunnur jarðvegur finnst í mörg- um háttliggjandi farvegum, allt að 50—65 m yfir núverandi vatns- borði, svo sem í Gilinu bak við Áshöfða, á austuröxl Áshöfða, í Skjólbrekku austan við Landsárgilsmynni, á mörgum hraunflekum á gljúfrabörmunum svo og á botni Ásbyrgis. Þessi ungi jarðvegur er bundinn við ákveðin hæðarmörk upp frá ánni, hallandi með ár- dalnum. í honum finnast ekki fornu, Ijósu Heklulögin, en þeirra er H3 yngst, 2900 ára gamalt (Sigurður Þórarinsson, 1971). Eftir Jrykkt og öskulögum virðist þessi þunni móajarðvegur vera u. ]r b. 2400—2800 ára, og þó nær lægri tölunni. Að sumu leyti liggur ljóst fyrir, hvað gerst hefur. Allt Jretta virð- ast vera verksummerki eltir stórhlaup með óvenjumiklum og stór- gerðum framburði, sem hlaupið hafi niður árdalinn og hreinlega barmafyllt, og vel Jrað, hin miklu gljúfur, sbr. stórgrýtið og heljar- björgin ofan á hraununum svo og háu farvegirnir. Hala gljúfrin J^á grafist stórlega. Þessi býsn hafa dunið yfir fyrir rösklega 2000 árum, kannski 400—500 árum betur. Hlaup úr miklu lóni í Vatna- jökli eða eldsunrbrot í jöklinum gætu verið undirrót slíkra stór- viðburða, eða einhver meiriháttar stífla og vatnssöfnun norðan jökla. 5) Mikil hlaup fóru niður Jökulsárgljúfur á 15.—18. öld og ollu miklu jarðraski, fjársköðum og jafnvel manntjóni í byggðum (Sig- urður Þórarinsson, 1950), flest í sambandi við eldsumbrot í norðan- verðum Vatnajökli. Þau virðast þó hafa verið smámunir einir hjá stóra hlaupinu (eða hlaupunum) fyrir röskum 2000 árum. Sumar yngri hlauprastirnar á Söndunum eru trúlega frá þessum síðustu hlaupum. Þetta varpar dálitlu Ijósi á hina fjölmörgu aukafarvegi í Jökuls- árgljúfrum og hið mikla rof þar, ennfremur á stærð gljúfranna og vídd, röskun hraunanna og upphleðslu ungra malarh jalla. Þá skýr- ist og hinn furðulega unglegi jarðvegur í mjög háum farvegum. Ásbyrgi, hið fræga gljúfur, gæti verið að stofni til býsna fornt. En Jrað er straummótað gljúfur með rofhliðar austanmegin í báð- um gljúfurkvíslum, eins og vel sést t. d. utan úr Sandinum. Tvö- föld gljúfur á ýmsu mótunarstigi er ekki fátítt fyrirbæri í Jökulsár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.