Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 12

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 12
Lúsifer (Himanlolophus grónhindicus) í búri í Vestmannaeyjum. Ljósnt. Sigurgeir Jónasson. en aðrir fiskar af þeim ættbálki sem veiðst Jiafa liér við land eru skötu- selur sem er þeirra algengastur, sæ- djöfull, surtur og surtla. Fyrsti lúsí- ferinn sem fannst hér fannst rekinn í Vestmannaeyjahöfn árið 1886 og sá næsti einnig árið 1901. Síðan Itafa nokkrir fengist liér við land ýmist reknir á fjörur, í net, á línu eða í botnvörpu. Hafa þeir allir fundist á svæðinu frá Stafnesi að Tvískerjum en flestir í nánd við Vestmannaeyjar. Fúllvaxta Júsíferar hafa fundist í Atlantsliafi, Indlandshafi og Kyrra- hafi. Norðurtakmörkin í Atlantshafi virðast vera við 65°N. Á liinn bóginn hafa lirfur aðeins fundist í hlýrri hlut- um heimshafanna milli 40°N og 35°S. Lúsífer er alleinkennilegur í lög- un líkastur misheppnuðum fótbolta. Haus og bolur eru kúlulaga en sporð- ur, aftari bakuggi og raufaruggi standa síðan út úr þessum bolta að ógleymdum fremri bakugga sem er aðeins einn geisli alveg frammi á enni þar sem hann situr í skoru upp af augunum sem eru örsmá og varla greinanleg. Þessi bakuggageisli er mjög einkennandi fyrir lúsíferinn gildur og kylfulaga með 2—3 stuttar totur út úr endanum og 8 anga í tveimur röðum á hliðum kylfuhauss- ins. Angarnir eru mjúkir og fara jafn- mjókkandi til endanna og eru flestir greinóttir með stuttum hvítum og lýsandi endastykkjum. Þessi haus- „skúfur“ er sennilega þreifi- og Ijós- tæki til að leiðbeina fiskunt og smá- 122

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.