Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 17

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 17
2. mynd. Loftmynd af hluta af Kelduhverli. Keldunesbæirnir sjást lengst til vinstri rétt neðan við miðja mynd, Eyvindarstaðir eru nálægt neðra horni til vinstri og Hóll neðarlega nálægt miðri mynd. StöðuvatniS, sent myndaðist veturinn 1975—1976 á söndunum norðaustan við Keldunes sést vinstra megin við miðja mynd og er dökkt á myndinni, en Bakkahlaup, sem er ljóst vegna jökulvatnsins, rennur á ská yfir myndaða svæðið frá suðaustri til norðvesturs. Ljósar rákir austan nýja vatnsins eru gróðurrákir ef’tir sandgræðsluflugvél. Vesturmörk landsigsins eru nálægt vesturströnd nýja vatnsins, en austurmörkin eru nálægt hægri mörkum myndarinnar jjar sem sjá má nokkrar af nýju sprungunum í sandinum. Myndina tóku Landmælingar íslands 2. september 1976. Aerial photograph of a part of Kelduhverfi, northeastern Iceland, slioxving a nexu lake, the dark area lefl of the center of the photograph. The lake xuas formed after the land subsided during the xuinter 1975—1976 in an intense earthquake swarm. The xuest edge of the subsided strip of land lies near tlie new lake xuhile its easl edge follows new fissures seen near right liand edge of the photograph. 127

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.