Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 19
Eyjólfur Friðgeirsson: Astalíf loðnunnar Undanfarin ár, eftir að farið var að veiða loðnuna í stórum stíl að vetrar- lagi fyrir Suðurlandi, liefur loðna ver- ið árviss gestur í Sædýrasafninu í Vest- mannaeyjum. Oll árin liefur loðnan hrygnt í búrum safnsins. 1 fyrra og iiittifyrra, þegar ég var við rannsóknir í safninu, gafst mér tækil'æri til að fylgjast með loðnuhrygningunni og byggist grein þessi aðallega á þeim at- hugunum, en einnig á rannsóknum Hjálmars Vilhjálmssonar og fleiri á loðnunni. Ég fylgdist mjög náið með atferli loðnunnar í búrunum, tók af henni Ijósmyndir og lét auk þess í fyrra taka 1. mynd. Loðna i búri Sædýrasafnsins í Vestmannaeyjum. Hvíld milli hrygningar- lota. — Ljósm. Halldór Dagsson. Náttúrufræðingurinn, 46 (3), 1970 129 9

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.