Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 29

Náttúrufræðingurinn - 1977, Síða 29
Kjartan Thors: Fornt sjávarset finnst í Breiðuvík á Snæfellsnesi Breiðavík á Snæfellsnesi lilýtur að teljast með fegurstu stöðum á land- inu. Á jiessu tiltiilulega litla svæði er að finna myndanir frá flestum skeið- um íslenskrar jarðsögu og jiað eru ein- mitt liinar ýmsu jarðmyndanir víkur- innar, sem í fjölbreytileika sínum sameinast um að skapa hið sérstæða landslag og náttúrufegurð svæðisins. Elsta berg í Breiðuvík eru tertíer hraunlög í Axlarhyrnu og líparít, sem setur svip sinn á undirhlíðar í austan- verðri víkinni. Ofan á jjessu bergi tek- ur svo við syrpa af jjykkum set- og 1. mynd. Horft yfir Breiðuvík á Snæfellsnesi. Búðahraun fremst, en Stapafell og Arnarstapi fjærst. Hraunlandarif fyrir miðri víkinni. Gilið, sem rætt er um í grein- inni, sést hægra megin við miðju myndarinnar. — Ljósm. Hjálmar R. Bárðarson. Náttúrufræðingurinn, 46 (3), 1976 139

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.