Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 64
Hubertus Preusser:
The Landscapes of Iceland, tyþes and regíons. Dr. W. Just b.v.
Publishers, The Hague, 1976, 36S bls.
Það rit, sem ber ofangreindan titil, var
lagt fram sem doktorsritgerð við háskól-
ann í Saarland vorið 1972. Þess er hvergi
getið í ritinu, hvenær höfundur þess liafi
dvalist á íslandi en það kemur þó fram,
að hann hefur dvalist hér þrisvar þegar
hann vann að samningu þess. Því má við
bæta, að hann kom hér einnig á meðan
gaus í Heimaey og skrifaði mjög greina-
góða ritgerð um það gos. Auk þess ltefur
hann skrifað greinar um uppblástur á Is-
landi og um reitajörð.
Eins og titill doktorsritgerðarinnar gef-
ur til kynna fjallar hún um landslag á
Islandi og skiptingu landsins eftir því.
Skilgreiningu á hugtakinu landslag (land-
scape) tekur Preusser eftir landa sínum,
landfræðingnum J. Schmithúsen, sem mik-
ið hefur skrifað um þetta efni, en sá hefur
ekki mér vitandi beilt Jteirri skilgreiningu
á íslenskt landslag, enda Jrótt hann hafi
hingað komið sem Jrátttakandi f fræðslu-
ferð erlendra jarðfræðinga 1960. Sam-
kvæmt þeirri skilgreiningu, sem Preusser
notar, tekur lnigtakið landslag til alls Jress,
„ólifræns, lífræns og andlegs", sem setur
ntark sitt á viðkomandi landslagssvæði
(landscape region). Verður því að taka
tiilit til einkenna af völdum landmótandi
afla, innanvirkra og utanvirkra, svo og
tillit til gróðurfars og dýralífs og einnig
mannvistar.
Fyrsti þriðjungur bókar Preussers er
almenn lýsing á landinu, jarðfræðileg og
landfræðileg, og tekur einnig til liagrænn-
ar landafræði. Þessi lýsing er vandvirknis-
lega unninn, með mörgum kortum og
línuritum. Þá tekur við lýsing á helstu
landslagsgerðum, en Jiær eru að mati
Preussers 9: gróið láglendi, sandar, fjarða-
lendi, túndru hásléttur, hálendi á eldri
grágrýtismynduninni, gróðurvana basalt-
hásléttur, jarðeldasvæði, jöklar og eyjar.
Er höfundur fjölorðastur um jökla og
jarðeldasvæðin, en Jtar greinir liann á
milli Jreirra, sem myndast hafa á lilýviðris-
skeiðum, Jteirra sem hlaðist hafa upp
undir jökli, og nútímasvæða.
Meginlandi Islands skiptir Preusser í 26
1. gráðu landslagssvæði og er Stór-Reykja-
vík Jrað 26. Þar við bætast 4 eyjasvæði:
Breiðafjarðareyjar, Hrísey, Grímsey og
Vestmannaeyjar. Innan þessarra 30 aðal-
svæða eru 68 2. gráðu svæði, og innan
Jjeirra 41 3. gráðu svæði. Er síðari helm-
ingur bókarinnar lýsing á hverju svæði
fyrir sig.
Bók Preussers er nær einvörðungu sam-
tíningur (compilation). I ritskrá eru um
840 titlar og bókin morar af tilvitnunum,
Jtær slaga hátt upp í 3000. Höfundur lief-
ur tínt saman hið mikla efni af stakri
samviskusemi, en leggur sjálfur lítið af
mörkum út frá eigin athugunum nema
sjálfa svæðaskiptinguna. Hann gerir yfir-
leitt ekki upp á milli skoðana þeirra, sem
vitnað er í, Jjegar um ólíkar skoðanir er
að ræða, en rekur þær hlutlaust. Hann
kann skil á flestum þeim erlendum ritum
og ritgerðum um ísland, er varða við-
fangsefni hans og Jjeint ritum íslenskum,
er liafa útdrátt á erlendu máli, en íslensk
rit, sem mjög varða svæðalýsinguna, svo
sem Árbækur Ferðafélags íslands, liefur
liann ekki getað notfært sér. Hann birtir
Ijölda korta úr Jjeim ritum, sein ltann
vitnar í, og honum hefur tekist að raða
Jjúsundum Jjekkingarbrota saman í mynd,
sem liægt er að átta sig sæmilega á, og er
Jjað ekki svo lítið afrek. Hætt er þó við,
að sumir lesendur eigi nokkuð erfitt með
að sjá skóginn fyrir trjámergðinni.
Mest gildi hefur bók Preussers að mínu
viti sem næsta traust uppsláttarrit, Jjar
sem fljótlegt er að finna hvað skrifað lief-
ur verið á erlendum málum um landa-
fræði og jarðfræði sérhvers Jjeirra mörgu
svæða, sem landinu er skipt í, svo og um
landafræði og jarðfræði íslands almennt.
Raunverulega innheldur Jretta rit mjög
mikinn fróðleik um ísland.
Sigurður Þórarinsson.
174