Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1991, Side 8

Náttúrufræðingurinn - 1991, Side 8
1. mynd. Afstæðar breytingar sjávarstöðu síðustu 500 milljón ár. Stjörnurnar sýna helstu tíma- bil útdauða í lífríkinu (Frá Hall- am 1984). Relative sea-level changes through the last 500 million years. Stars mark major mass extinction periods (From Hallam 1984). arra svifþörunga í sjó, ef til vill aðeins nokkur hundruð ár. Á hinn bóginn fór ammonítum að fækka þegar fyrir um 80 milljónum ára og rannsóknir sýna, að risaeðlum í Norður-Ameríku fór að fækka amk. 7 milljón árum fyr- ir lok krítartímabilsins (Officer o.fl. 1987). Ein þekktasta tilgáta innan jarð- fræðinnar á síðari árum varðar lífríkis- breytingarnar við mörk krítar og tertí- ers. Það voru bandarískir feðgar, Al- varez að nafni, og samstarfsmenn þeirra sem settu hana fram og birtist hún árið 1980 í bandaríska tímaritinu Science (Alvarez o.fl. 1980). Þetta er tilgátan um árekstur loftsteins við jörðina fyrir um 65 milljónum ára. Tilgátan gerir ráð fyrir að við áreksturinn hafi jarðskorpan á árekst- ursstað kurlast og heljarmikið rykský þyrlast upp í heiðhvolfið. Afleiðing- ar þessa árekstrar voru, að mati Alvarez og félaga, víðfeðmar og höfðu í för með sér útdauða heilu ætt- bálkanna. Þeir gerðu ráð fyrir því að 2

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.