Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 8

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 8
1. mynd. Afstæðar breytingar sjávarstöðu síðustu 500 milljón ár. Stjörnurnar sýna helstu tíma- bil útdauða í lífríkinu (Frá Hall- am 1984). Relative sea-level changes through the last 500 million years. Stars mark major mass extinction periods (From Hallam 1984). arra svifþörunga í sjó, ef til vill aðeins nokkur hundruð ár. Á hinn bóginn fór ammonítum að fækka þegar fyrir um 80 milljónum ára og rannsóknir sýna, að risaeðlum í Norður-Ameríku fór að fækka amk. 7 milljón árum fyr- ir lok krítartímabilsins (Officer o.fl. 1987). Ein þekktasta tilgáta innan jarð- fræðinnar á síðari árum varðar lífríkis- breytingarnar við mörk krítar og tertí- ers. Það voru bandarískir feðgar, Al- varez að nafni, og samstarfsmenn þeirra sem settu hana fram og birtist hún árið 1980 í bandaríska tímaritinu Science (Alvarez o.fl. 1980). Þetta er tilgátan um árekstur loftsteins við jörðina fyrir um 65 milljónum ára. Tilgátan gerir ráð fyrir að við áreksturinn hafi jarðskorpan á árekst- ursstað kurlast og heljarmikið rykský þyrlast upp í heiðhvolfið. Afleiðing- ar þessa árekstrar voru, að mati Alvarez og félaga, víðfeðmar og höfðu í för með sér útdauða heilu ætt- bálkanna. Þeir gerðu ráð fyrir því að 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.