Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1991, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1991, Qupperneq 30
GANGAR Gangar eru mjög algengir í jarðskorpu íslands. Talið er að þeir séu einkum af tveim mismunandi gerðum og er þó ekki mjög mikill munur á. Annars vegar eru gangar sem voru aðfærsluæðar bergkviku. Eftir þeim hefur kvika borist til yfirborðs og fætt þar eidgos. Hins vegar eru gangar sem ekki hafa náð til yfir- borðs og eru taldir hafa myndast við að kvika flæddi inn í sprungur að neðan, barst upp eftir þeim og storknaði, en náði ekki að brjótast út á yfirborðinu. Hér á landi hefur megnið af báðum gerðum þessara ganga, myndast í tengslum við gliðnun jarðskorpunnar vegna landreks. Á landrekssvæðum, þar sem jörð er mikið sprungin á yfirborði, getur það einnig gerst í eldgosum að hraun renni ofan í opnar sprungur og verður þá til „öfugur gangur“, gangstubbur sem myndast hefur ofan frá. Gangar koma gjarnan fyrir í þyrpingum. Þar sem spennusvið í jarðskorpunni einkennist af gliðnun, mynda gangaþyrpingarnar gjarnan langar samsíða ein- ingar, sem kallast gangasveimar eða gangareinar. Þar sem spennusvið jarð- skorpunnar er öðruvísi myndast annars konar gangaþyrpingar, t.d. ganga- stjörnur, hringgangasveipir, keilugangasveipir og jafnvel eru þess dæmi að til sé reglulaust eða reglusnautt fyrirkomulag í gangaþyrpingum, gangaflækjur. í flokkunarfræði innskota eru gangar dæmigerðar þynnur og alltaf mislæg innskot. Þeir eru samt mjög margvíslegir. Þeir geta verið einfaldir eða sam- settirir, þ.e.a.s. kvika hefur ýmist borist eftir þeim einu sinni eða oftar. Þeir eru því mjög misþykkir og þekkjast allt frá tugum metra og niður í örþunnar æðar. Flestir gangar skera jarðlögin nokkurn veginn undir 90° horni, en út af því getur þó brugðið. Á myndinni sjást basaltgangar í austurhlíð dalsins inn af botni Berufjarðar. Þeir tilheyra gangarein Breiðdalseldstöðvarinnar, sem var virk á tertíer. Ljós- mynd Páll Imsland. Páll Imsland Náttúrufræðingurinn 61 (1), bls. 24, 1991. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.