Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1991, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1991, Qupperneq 39
1. mynd. Teikning Moltke stiftamtmanns af bjúgnefju sem náðist að öllum líkindum á ís- landi um 1820. Eintakið er nú glatað, en teikningin er varðveitt í Dýrafræðisafninu í Kaupmannahöfn. Pied Avocet (Recurvirostra avosetta) drawn from a specimen probably collected in Iceland ca. 1820. The specimen is now lost, but tlie drawing is preserved at the Museum of Zoology in Copenhagen. Ljósm. photo Ib Petersen. I Dýrafræðisafninu í Kaupmannahöfn er varðveitt safn teikninga eftir E.C.L. Moltke sem var stiftamtmaður á fslandi 1819-1823. Teikningarnar eru alls 85 og gerðar af íslensk- um fuglum meðan Moltke dvaldi hér á landi. Ein þeirra er af bjúgnefju (1. mynd). Bjúgnefju er þó hvergi getið í eldri ritum um íslenska fugla og ekki hefur tekist að afla frekari upplýs- inga um fugl þann sem Moltke teiknaði. Stefán Stefánsson (1902) sá mynd af bjúgnefju hjá Her- luf Winge dýrafræðingi, sennilega á námsárum sínum í Kaupmannahöfn kringum 1890. Honum var tjáð að myndin hafi verið gerð af H.P. Topp eftir eintaki frá íslandi, en jafnframt að engar frekari upplýsingar sé að hafa um fugl þennan. Án efa er um eina og sömu teikninguna að ræða. Pað er því hægt að leiða líkur að því að bjúgnefja hafi náðst á fslandi á árunum 1819- 1823, sennilega í nágrenni Reykjavíkur. Tríll (Burhinus oedicnemus) Til trílaættar (Burhinidae) teljast níu tegundir og verpa flestar þeirra á suðurhveli. Varpútbreiðsla tríls er að mestu bundin við miðbik Evrópu og Asíu og hann er eina tegundin innan trílaættar sem er reglulegur farfugl. Helstu ættareinkenni eru stór gul augu, langir gulir eða grænir fætur með digrum ökklum og brúnleitur, lítt áberandi fjaðrabúningur. Búsvæði tegunda af þessari ætt er þurrlendi, jafnvel hálfgerðar eyðimerkur. Fugl- arnir eru aðallega á ferli að næturþeli eins og margar eyðimerkurtegundir og lifa mikið á bjöllum, eðlum og jafnvel smávöxnum spendýrum. Tríllinn verpur strjált í Evrópu (þó ekki á Norðurlöndum), nyrst í Afríku og suðvesturhluta Asíu. Honum fækk- aði mjög á þessari öld vegna þess að margar varplendur hans voru teknar til ræktunar. Þær varpstöðvar trílsins 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.