Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1991, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1991, Blaðsíða 55
1. mynd. Geirfinnur Jónsson við flugvélina TF-BMX, sem Raunvísindastofnun Háskól- ans hefur leigt til flugsegulmælinga í nokkur skipti 1990-91. Vélin er af gerðinni Cessna Skymaster II, með hreyfla í bak og fyrir og tvöfalt stél. Segulmælisnemi sést standa aftur úr stélinu. Airplane nsed by the Science Institute for aeromagnetic surveys in 1990-91. The magnetometer probe is mounted behind the tail. Mynd photo Leó Kristjánsson. son 1984), og eru því í fjöllum hér til skiptis syrpur hrauna með svokallaða „rétta“ (þ.e. niður) og „öfuga“ segul- stefnu. Þykkt syrpanna er breytileg, en gjarna 100-500 m. Styrkur segulmögnunar í hverju hraunlagi er einnig mjög misjafn, sem m.a. er háð járninnihaldi bergsins og ýmsum aðstæðum við myndun þess. íslensk hraunlög eru yfirleitt mjög segulmögnuð, jafnvel hundrað til þús- und sinnum meira en jarðlög víðast á meginlöndunum. Meðalinnihald blá- grýtishrauna af segulmögnuðum steindum er þó aðeins um 1% að rúm- máli til. Við eldvirkni undir vatni myndast gosberg sem er enn segul- magnaðra en hraunlög, svo sem bólstraberg og hraðkæld innskot, og eru því sterk og áberandi segulfrávik víða við úthafshryggi. TÚLKUN SEGULSVIÐS- MÆLINGA Segulmögnun bergs veldur í ná- grenni bergsins segulsviði, sem eins og fyrr var gefið til kynna er þó aðeins lítill hluti heildarsviðsins, og er nefnt frávik (anomaly). Hægt er að reikna út frávikin á hverjum stað kringum bergmyndun, ef allir seguleiginleikar bergsins eru þekktir, en það er að sjálfsögðu sjaldnast raunin. Hins veg- ar er af ýmsum ástæðum alveg ómögu- legt að finna segulmögnun bergsins, stærð tiltekinna bergmyndana o.þ.h. út frá sviðsmælingum, hversu um- fangsmiklar sem þær kunna að vera. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.