Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1991, Qupperneq 62

Náttúrufræðingurinn - 1991, Qupperneq 62
FERLIN í KVIKUHÓLFUM - KRISTÖLLUNARÞRÓUN Erfitt hefur reynst að rannska þau ferli sem að verki eru í kvikuhólfum og kem- ur margt til. Mestu máli skiptir að þau eru óaðgengileg og ekki er hægt að taka úr þeim valin sýni, heldur eingöngu þau sem eldgosin færa okkur upp á yfirborðið. Erfitt er í flestum tilvikum að vita hvaðan úr hólfínu slík sýnishorn eru komin. Einnig er það ljóst að ferlin í kvikuhólfum eru margvísleg og margþætt og því verður ekki gerð á þeim haldgóð rannsókn við slík skilyrði sem að ofan greinir. Ein undankomuleið frá þessum erfiðleikum er að líta svo á að stóru innskotin séu forn kvikuhólf, sem hafi verið tengd eldstöðvum sem nú eru útkulnaðar og með rannsókn þeirra megi fá hugmyndir um sitthvað sem gerist í kvikuhólfum. Þessi aðferð hefur sýnt okkur að kvikuhólfin eru margvísleg og hvert öðru ólík, en þar sem þau eru nú á yfirborði liggur ljóst fyrir að eldstöðin sem þau tilheyrðu er horfin. Það er því ekki hægt að rannsaka í samhengi eldstöðina og kvikuhólf hennar. Þetta gerir niðurstöðuna óáreiðanlegri og ófullkomnari. Skipta má helstu ferlum í kvikuhólfunum í tvennt: Annars vegar þróun vegna kristöllunar og hins vegar blöndum ólíkra kvika. Við kristöllun þróast kvikan sem til staðar er í átt til annarrar samsetningar og lægra hitastigs og seigju. Þá myndast kristallar þeirra steinda sem hæst bræðslumark hafa og samsetning kvikunnar leyfir að falli út. Við þetta fær kvikan sem eftir er aðra samsetningu en hún áður hafði. I kristöllunum binst einnig orka og því kólnar kvikan. í raun getur þetta orðið afar flókið ferli sem leiðir til margvíslegrar bergkviku og margvíslegra bergtegunda í storknuðu kvikuhólfi. A meðfylgjandi mynd sem tekin er af bergi í innskotinu í Vestra-Horni sést dæmi um þetta. Hér eru til skiptis bönd af bergi sem einkennast annars vegar af miklu magni dökkra steinda og hins vegar ljósra steinda. Slíkar bergmyndanir eru taldar frekar fátíðar hér á landi, en þær bera vitni umfangsmikilli háttbund- inni kristöllun og meðfylgjandi þróun kvikunnar. Ljósm. Páll Imsland. Páll Imsland Náttúrufræöingurinn 61 (1), bls. 56, 1991. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.