Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1991, Page 72

Náttúrufræðingurinn - 1991, Page 72
I I 6. mynd. Farbrautir bylgna sem mælast á skjálftamæli í u.þ.b. 55° fjarlægð (eða 6100 km) frá upptökum skjálfta, líkt og sýnt er á 5. mynd. Merktar eru P-, PP- og PPP-bylgjur, en S-, SS- og SSS-bylgjur fara næstum sömu leið. Love-bylgjur (LQ) og Rayleigh-bylgjur (LR) fara eftir yfirborðslögum milli upptaka og mælis. Fjarlægð milli tveggja staða á yf- irborði jarðar er oft gefin upp í hornamáli, t.d. gráðum, eins og sýnt er á myndinni. Paths of the main phases shown on the seismogram in Fig. 5. sögu. Verulegur hluti af kafbátaeftir- liti stórveldanna byggir á tilvist þess. Hlustunardufl þau sem stundum rekur á fjörur hér á landi eru vafalaust tengd því. Eins má telja víst að hlust- unarkapall sem kvað liggja út frá ís- landi til austurs og vesturs hafi hljóð- nema í hljóðburðarlaginu. Með slíku kerfi má fylgjast með kafbátaumferð í mörg þúsund kílómetra fjarlægð. En fleira kemur fram á mælunum. Jarð- skjálftar koma vel fram og í Kyrrahafi hafa hljóðnemakerfi af þessu tagi ver- ið notuð til að fylgjast með eldgosum neðansjávar. í ljósi batnandi sambúð- ar stórveldanna er nú verið að athuga möguleika þess að nota hlustunarkerf- ið hér á landi til að fylgjast með um- 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.