Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 81

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 81
auglýsingateiknari. Trúnaðarmaður dómnefndarinnar var Sigurður S. Snorrason. Alls tóku 44 þátt í sam- keppninni en margir sendu fleiri en eina tillögu. Nefndin var einróma sammála um að verðlauna tillögu að merki frá Kristínu Arngrímsdóttur. Höfundur skýrir merkið svo að í bak- grunni sé þríhyrningur sem geti táknað fjall en þríhyrningur er einnig tákn sköpunarinnar. Upp í þríhyrn- inginn vaxa tvö kímblöð, tákn grósk- unnar. Hinn 1. október var öllum félögum og velunnurum boðið til afmælishátíð- ar að Hótel Loftleiðum í Reykjavík og voru þar m.a. viðstödd Forseti Islands frú Vigdís Finnbogadóttir og mennta- málaráðherra Svavar Gestsson. Fund- arstjóri var Unnsteinn Stefánsson prófessor. Dagskráin hófst með ávarpi menntamálaráðherra en síðan flutti formaður félagsins hátíðarræðu þar sem hann rakti m.a. sögu félagsins og starf. Pá voru Kristínu Arngríms- dóttur veitt verðlaun, 100.000 kr. fyrir tillögu að merki félagsins. Lýst var kjöri Hjálmars R. Bárðarsonar sem kjörfélaga og þriggja nýrra heiðursfé- laga, Axels Kaabers, Einars B. Páls- sonar og Ingólfs Einarssonar. Voru þeir sæmdir barmprjóni úr gulli með hinu nýja merki félagsins. Aðrir heið- urs- og kjörfélagar voru einnig boðnir til hátíðarinnar en aðeins tveir áttu kost á að koma. Það voru þeir Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum og Guð- brandur Magnússon og voru þeir einnig sæmdir barmprjóni. Að lokinni afliendingu barmmerkja, sá Oddur Sigurðsson um litskyggnusýningu sem hann nefndi „Stórt og smátt í náttúru íslands“. Par sýndi hann fyrirbæri náttúrunnar, allt frá því stærsta sem sjá má á gervitunglamyndum niður í smávaxin skordýr. Síðastur sagði svo forstöðumaður Heureka vísindasafns- ins í Vanda í Finnlandi, dr. Hannu Miettinen, frá þessu stórglæsilega safni og sýndi myndir. Að dagskrá lokinni bauð félagið upp á veitingar í Víkingasal og þáðu þær um 240 manns. Félagin bárust góðar gjafir í tilefni afmælisins. Ferðafélag íslands gaf ár- bækur sínar frá upphafi og Jöklarann- sóknafélag Islands tímaritið Jökul, einnig frá upphafi. Að auki hafa Vís- indaráð, Iðnaðarráðuneyti, Mennta- málaráðuneyti og Búnaðarbanki Is- lands styrkt útgáfu Mývatnsbókarinn- ar. Póstur og sími gáfu einnig út frí- merki í tilefni afmælisins. A frímerk- inu er mynd af Stefáni Stefánssyni, sem að öðrum ólöstuðum má telja að- alhvatamann að stofnun félagsins. 1 bakgrunni sést eyrarrós. 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.