Fréttablaðið - 27.05.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
útivist og veiðiMIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 2009
r
0 - 6 8 9 0
trengirS
V E I Ð I Þ J Ó N U S TA N
w w w. s t r e n g i r. i ss í m a r : 5 6 7 - 5 2 0 4 & 6 6 0 - 6 8 9 0
Laxveiði
Silungsveiðig
Skotveiði
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447
FERÐAFÉLAGIÐ ÚTIVIST stendur fyrir dagsferð á fjallið Þríhyrning á
hvítasunnudag. Frá Engidal verður gengið upp Þríhyrningshálsa og um
Flosadal á tinda fjallsins. Vegalengd er 7-8 km, hækkun er 400
metrar og göngutími 5 tímar. www.utivist.is
Ari Baldur Baldvinsson er Reyk-víkingur en stundar nám við Fjöl-brautaskóla Snæfellinga í Grund-arfirði. Hverju sætir það? „Bara flipp! Ég bý í húsi sem foreldrar mínir eiga í Stykkishólmi,“ segir Ari en upplýsir að hann hafi ekki hafið námið fyrr en eftir áramót. Í byrjun nóvember ferðaðist hann til Venesúela á vegum Nínukots. „Ferðalagið var lan tÉ
og bætir við að ferðin hafi verið algert ævintýri þótt spænskukunn-áttan hafi ekki batnað eins mikið og hann hafði vonast til. „Ég var bara eina viku á spænskunámskeiði til að fá grunn en hefði líklega þurft að vera lengur,“ segir hann glað-lega en Ari dvaldi fimm vikur í allt í Suður-Ameríku. Efti t
vinna ljómandi vel. „Þetta var eitt-hvað alveg nýtt.“Hvað var svo skemmtilegast við þessa vinnu? „Að vera innan um dýrin, ekki síst apana og kond-órinn,“ segir Ari og útskýrir að kondórinn sé stór örn sem lifií Andesfjöllu
Viðraði apa og örnAri Baldur Baldvinsson dvaldi í fimm vikur í Suður-Ameríku í lok síðasta árs. Þar starfaði hann sem sjálf-
boðaliði í dýragarði, myndaðist við að læra spænsku og ferðaðist víða.
Ari Baldur með kyrkislöngu í dýragarðinum í Venesúela þar sem hann starfaði sem sjálfboðaliði.
MYND/ÚR EINKASAFNI
MISTY
Gó jónusta - fagleg rá gjöfLaugavegi 178, 105 Rsími 551-3366 - www.misty.isopi mán-fös 10-18, lau 10-14
teg. Amethyst - alveg sérlega fallegir push up BH á kr. 8.845,- 2
Sögurnar... tölurnar... fólkið...
Veffang: visir.is – Sími: 512 5000
H E L S T Í Ú T L Ö N D U M
Lán verður gróði | Bandaríski bankinn JPMorgan hefur breytt slæmum lánum í tekjur og reikn-ar með að það skili bankanum hagnaði upp á 29 milljarða dala. Hagnaðurinn er fjórðungur af eignasafni fasteignalánabankans Washington Mutual, sem JP Morg-an keypti í fyrrahaust.
Snarpur samdráttur | Hagvöxt-ur í Þýskalandi dróst saman um 6,7 prósent á fyrstu þremur mán-uðum ársins. Slíkt hefur ekki sést eftir að Berlínarmúrinn féll og Þýskaland sameinaðist á haust-dögum 1990. Mikill samdráttur í útflutningi skýrir þróunina að nær öllu leyti.
Olíubirgðir aukast | Eftirspurn eftir olíu hefur ekki verið minni í Bandaríkjunum frá 1981. Þetta hefur valdið því að olíubirgðir hrannast upp þar í landi en þær hafa ekki verið meiri í um tuttugu ár. Gert er ráð fyrir að heimsmark-aðsverðið fari í kringum 50 dali áhlut vegna þes
Miðvikudagur 27. maí 2009 – 21. tölublað – 5. árgangur
Græna
prentsmiðjan
Jón Aðalsteinn Bergsveinssonskrifar
„Við viljum aðeins fá sem mest af kröfum okkar
borgaðar til baka,“ segir Árni Tómasson, formaður
skilanefndar Glitnis. Hann segir Existu hafa lent í
vanskilum með greiðslu lána. Það skýri að kröfuhaf-
ar sæki að félaginu. Skilanefndin er ein þriggja skilanefnda gömlu
bankanna auk Nýja Kaupþings sem hefur sett sig
upp á móti áætlun Existu um endurskipulagningu
félagsins. Áætlunin, sem endurskoðendafyrirtækið
KPMG í London í Bretlandi teiknaði upp, gengur svo
sem út á að lánum Existu verði breytt í skuldabréf til
áratugar og að arðgreiðslur frá dótturfélögum verði
nýttar til greiðslu lána móðurfélagsins.
Erlendir lánardrottnar, 37 bankar sem hlut eiga að
sambankalánum Existu, hafa samþykkt áætlunina.
Enn á þó eftir að undirrita samninga þessa efnis.
Viðmælendur Markaðurinn telja ástæðu þess að
íslensku lánardrottnarnir hafi sett sig upp á móti
tilraunum til að endurski lþekki
frá móðurfélaginu. Lítil breyting verði á daglegum
rekstri fyrirtækjanna og mögulegt sé að hámarka
virði eignanna. Stjórn Existu er alfarið á móti þessum hugmynd-
um og telur hag félagsins betur borgið ef fyrrgreind
fyrirtæki verði áfram innan Existu. Lýður Guðmundsson, starfandi stjórnarformað-
ur Existu, sagði að loknum hluthafafundi félagsins
í gær, skilanefndir gömlu bankanna og Nýja Kaup-
þings sækja gegn félaginu af fullmikilli hörku og
skilji hann ekki hvað búi að baki. Bendir hann á að
dótturfélög Existu séu fjárhagslega sterk. VÍS hafi
skilað góðu uppgjöri miðað við hin tryggingafélög-
in auk þess sem fjárhagsstaða Skipta sé sterk. Þá
sé enn ósamið um afleiðusamninga Existu í gömlu
bönkunum og ekki útilokað að málið verði útkljáð
fyrir dómsstólum. Viðmælendur Markaðarins benda á að einn ásteyt-
ingarsteinninn af mörgum sé sá að þótt staða dóttur-
félaga Existu sé ágæt þurfi félögin að gr ið
sínar eigin skuldi áð
Vanskil Existu kalla á hertar aðgerðirSkilanefndir gömlu bankanna og Nýja Kaupþing hafa gert árás á Existu, segir stjórnarformaður félagsins. Íslenskir kröfuhafar eru sagðir þekkja félagið betur en erlendir.
Verðbólga jókst um 1,3 prósent milli mánaða í maí samkvæmt mælingu Hagstofunnar meðan greinendur höfðu spáð margfalt minni hækkun, 0,3 til 0,6 prósent-um. Tólf mánaða verðbólga fer úr 11,9 prósentum í 11,6.„Gengisáhrif vega þarna þyngst,“ segir Guðrún R. Jóns-dóttir á vísitöludeild Hagstofunn-ar. Hún bendir á að frá áramót-um hafi umræðan verið á þá leið að veiking krónunnar væri tíma-bundin. Nýverið hafi hins vegar bæði Seðlabankinn og fjármála-ráðuneytið sent frá sér spár þar sem gert er ráð fyrir veiku gengi krónunnar næsta árið eða svo. „Þá bíða menn ekki lengur með hækkun, haldi þeir að gengið styrk-ist ekki í bráð,“ segir hún og bend-ir á að innfluttar vörur hafi hækk-að um 2,2 prósent í mælingunni og eigi 0,83 prósentustig í mán-aðarhækkuninni. Önnur þjónusta hafi haft 0,26 prósentustiga áhrif og þar vegi þyngst verðhækkun á flugi. „Við skoðum netfargjöld-in á helstu leiðum og miðum þá við að keypt sé far eftir mislang-an tíma.“ Hækkun á húsnæðislið segir hún að komi kannski mest á óvart, en það kunni að skýrast af litlum og sveiflukenndum við-skiptum.
„Við sjáum ekki rof í því ferli að húsnæðisverð sé að lækka “ iGuð ú
Verðbólgan óvænt meiri
Svindlað fram hjá SeðlabankaHöndlað með gjaldeyri í trássi við lög Þorkell SigurlaugssonSegir þörf á nýrri stefnu
2
Færeyingarnir koma!Mörg
tækifæri í Færeyjum
4-5
34%
74%
Fr
ét
ta
bl
að
ið
M
or
gu
nb
la
ði
ð
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára.
Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009.
Fréttablaðið er með 117%
meiri lestur en Morgunblaðið
Allt sem þú þarft...
MIÐVIKUDAGUR
27. maí 2009 — 125. tölublað — 9. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
VEIÐI OG ÚTIVIST
Veiðiár, námskeið og
nýjungar á markaði
Sérblað um veiði og útivist
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG.
ARI BALDUR BALDVINSSON
Starfaði sem sjálfboðaliði
í dýragarði í Venesúela
• á ferðinni
Í MIÐJU BLAÐSINS
VEIÐI „Útlendingar eru að plástra
nokkurn veginn yfir götin sem
bankar og fyrirtæki skildu eftir
sig,“ segir Haraldur Eiríksson,
sölu- og markaðsstjóri Stanga-
veiðifélags Reykjavíkur.
Innlendur markaður með veiði-
leyfi í laxveiðiám er einungis
brot af því sem verið hefur undan-
farin ár.
Fá fyrirtæki kaupa nú veiði-
leyfi fyrir velunnara sína og ein-
staklingar bíða átekta í þeirri
von að verð lækki þegar líður á
sumarið. Veikt gengi krónunnar
ýtir undir aðsókn útlendinga í
laxveiði á Íslandi, sem bjargar
markaðnum frá hruni.
- hhs / sjá útivist og veiði
Útlendingar bjarga málunum:
Fáir Íslendingar
kaupa veiðileyfi
Hollandshópurinn klár
Ólafur Jóhannesson
tilkynnti í gær hvaða
leikmenn munu
mæta Hollandi og
Makedóníu.
ÍÞRÓTTIR 22
Hvaða kosningar?
„Í síðustu Evrópukosningum var
þátttakan ekki nema rétt yfir
fjörutíu prósent, og nú óttast
sumir að hún kunni að verða enn
minni,“ skrifar Einar Már Jónsson.
Í DAG 12
Farin
í hundana
Ilmur Kristjánsdóttir
er stoltur hunda-
eigandi.
FÓLK 26
LÉTTSKÝJAÐ SYÐRA Í dag
verður hæg norðlæg átt. Létt-
skýjað syðra, skýjað með köflum
norðvestan til annars skýjað og
sums staðar lítilsháttar væta. Hiti
3-13 stig mildast syðst.
VEÐUR 4
4 7
6
1210
FYRSTU VERÐLAUN Myndlistarmaðurinn Kristján Guðmundsson hlaut í gær Carnegie-verðlaunin, ein veglegustu myndlistarverð-
laun sem veitt eru í heiminum, fyrstur Íslendinga. Kristján tekur við verðlaununum úr hendi Margrétar Þórhildar Danadrottningar
hinn 17. september en myndlistarmaðurinn var heiðraður í Listasafni Íslands í gær. SJÁ SÍÐU 14 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
MARKAÐURINN
Færeyingar bjartsýnir
á íslenska framtíð
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG.
Útsýnið
engin lygi
Sundlaug Stein-
unnar og Lilju á
Hofsósi tekur á sig
mynd.
FÓLK 26
LÖGREGLUMÁL Átta nauðganir hafa
verið kærðar til lögreglu það sem
af er maímánuði, samkvæmt heim-
ildum Fréttablaðsins, og hafa þær
aldrei verið fleiri í einum mánuði.
Öll málin áttu sér stað á höfuðborg-
arsvæðinu. Undanfarin ár hafa um
30 til 40 nauðganir verið kærðar á
ári til lögreglu á því svæði.
Björgvin Björgvinsson, yfir-
maður kynferðisbrotadeildar lög-
reglu, gat ekki staðfest að um átta
mál væri að ræða, en sagði það þó
nærri lagi. Hann segir um óvenju-
margar kærur að ræða í maí.
„Þetta kemur nú oft í köstum, en
ég hef ekki séð svona margar á svo
stuttum tíma áður.“ Málin tengj-
ast ekki en aðeins einn maður er
í haldi vegna rannsóknar á nauðg-
unarmáli.
Björgvin segir málin ólík og
ýmist sé um tengsl á milli geranda
og fórnarlambs að ræða eða ekki.
Nauðganir séu hins vegar mjög
tengdar skemmtistöðum og áfeng-
isneyslu.
Eyrún Jónsdóttir, umsjónar-
hjúkrunarfræðingur á Neyðar-
móttöku vegna nauðgana hjá Land-
spítalanum, segir mörg mál hafa
komið upp á skömmum tíma hjá
þeim. Reynslan sýni að tæplega
helmingur mála sé kærður til lög-
reglu, en í fyrra voru málin 118.
Eyrún segir umræðu í sam-
félaginu ýta undir kærur og þá
hafi verklag lögreglunnar breyst
til batnaðar. Helgi Gunnlaugsson
afbrotafræðingur segir tilkynn-
ingum um kynferðisbrot hafa
fjölgað á undanförnum árum. Erf-
itt sé að segja til um hvort það sé
raunaukning, eða hvort þolendur
séu reiðubúnari en áður að koma
fram og kæra.
Helgi segir flest nauðgunarmál
koma upp í kringum skemmtana-
hald. „Það er ákveðin örvænting í
samfélaginu og hún vill oft brjót-
ast fram við aðstæður sem ríkja
í skemmtanahaldi við ölvun. Það
eru áhættuþættir sem liggja í sam-
félagsgerðinni núna, óvissuþættir,
sem geta blásið út. Heift sem menn
bera í hljóði og getur komið upp.“
- kóp
Átta nauðganir verið
kærðar í mánuðinum
Átta nauðganir hafa verið kærðar til lögreglu í maí og hafa þær aldrei verið
fleiri í einum mánuði. Yfirleitt er aðeins tæpur helmingur nauðgana kærður.
Afbrotafræðingur segir áhættuþætti aukast í því samfélagsástandi sem hér er.
VEÐUR Mikla snjókomu gerði á
Hellisheiði um miðjan dag í gær
með tilheyrandi hálku. Nokkrir
bílstjórar lentu í vandræðum í
hálkunni.
Þrumuveður fylgdi skýfallinu
og eldingum brá fyrir á himni.
Rafmagn fór af Hveragerði og
Þorlákshöfn í nokkrar mínútur
og er talið að það megi rekja til
eldinganna. Einar Sveinbjörns-
son veðurfræðingur segir á síðu
sinni að eldingarnar hafi verið
15 talsins. Hvellurinn hafi hafist
15.08 og veðrið staðið fram yfir
klukkan 16.30. Um 4 til 5 gráðu
hiti hafi verið á heiðinni, en frost
í skýjunum yfir henni. - kóp
Haglél á Hellisheiði:
Snjókoma og
þrumuveður
VETRARVEÐUR Það var vetrarlegt um
að lítast á Hellisheiði í gær, eftir haglél,
þrumur og eldingar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON