Fréttablaðið - 27.05.2009, Page 3
Njóttu Listahátíðar
REYK JAVÍ K ARTS FE STI VA L
15.–31. M A Í
LISTAHÁTÍÐ
Í REYK JAVÍ K
Miðasala á www.listahatid.is
www.midi.is og í síma 552 8588
Kynntu þér alla dagskrána á www.listahatid.is
Breska tríóið
TIGER LILLIES
Íslenska óperan 29. maí
UPPSELT
HJALTALÍN OG
KAMMERSVEIT
Íslenska óperan 27. maí
UPPSELT
»Hún er stórfengleg.«
The Times
Lokatónleikar Listahátíðar
Sópransöngkonan
DEBORAH VOIGT
einsöngstónleikar í Háskólabíói
Efnisskrá: Verk eftir Giuseppe Verdi,
Richard Strauss, Amy Beach, Ottorino
Respighi og Ben Moore, auk laga
úr söngleikjum Leonard Bernstein.
Meðleikari er Brian Zeger.
Háskólabíó 31. maí kl. 20.00
Miðaverð: 6.900 / 6.400
Örfá sæti laus
ROSDESTVENSKIJ og
POSTNIKOVA ásamt
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Efnisskrá: Píanókonsert í c-moll e. W.A.
Mozart og Leníngrad-sinfónía Sjostakovitsj.
Stjórnandi: Gennadij Rosdestvenskij.
Einleikari: Viktoría Postnikova, píanó.
Háskólabíó 28. maí kl. 19.30
Miðaverð: 3.500 / 3.100
Saxófónleikarinn og
Grammy verðlaunahafi nn
BOB MINTZER &
STÓRSVEIT
REYKJAVÍKUR
Fríkirkjan 30. maí kl. 21.00 og
Ketilhúsið, Akureyri 31. maí kl. 17.00
Miðaverð: 2.900
HÚSLESTRAR HEIMA HJÁ RITHÖFUNDUM
Sögulegt tækifæri til að kynnast ellefu ólíkum höfundum og verkum þeirra í návígi. Laugardag og sunnudag, 30. og 31. maí.
Miðaverð: 1000 — MIÐAR AÐEINS SELDIR Í FORSÖLU
STOFUTÓNLEIKAR
LISTAHÁTÍÐAR
úti á landi
Edinborgarhúsið, Ísafi rði:
Felix Bergsson og Jón Ólafsson í dag,
miðvikudag kl. 16.00 og 18.00.
Ólöf Arnalds 29. maí kl. 20.00.
Stríðsárasafnið, Reyðarfi rði:
Duo Landon 30. maí kl. 16.00.
Þórsmörk, Neskaupsstað:
Ólöf Arnalds 31. maí kl. 16.00.
MÖGULEIKAR
Verk eftir listakonur sem hafa hlotið
viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S.
Kristinsdóttur. Þær eru: Ólöf Nordal, Finna
Birna Steinsson, Katrín Sigurðardóttir,
Gabríela Friðriksdóttir, Sara Björnsdóttir,
Þóra Þórisdóttir, Guðrún Vera Hjartardóttir,
Hekla Dögg Jónsdóttir og Hulda
Stefánsdóttir. Auk þess bætast við tveir
verðlaunahafar við opnun sýningarinnar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi
28. maí kl. 20.00. Aðgangur ókeypis
BRENNIÐ ÞIÐ, VITAR!
Listahátíð í vitum umhverfi s Ísland
Verið velkomin á sýningar Curvers
Thoroddsen, í Bjargtangavita, Unnars
Arnar í Dalatangavita, Ásdísar Sifjar
Gunnarsdóttur í Kópaskersvita og
Gjörningaklúbbsins í Garðskagavita.
Sýningarnar eru opnar til 3. ágúst.
Aðgangur ókeypis
Orbis Terræ – ORA
Margrét Vilhjálmsdóttir fer fyrir hópi
fjölda listamanna sem leggja undir sig
Þjóðmenningarhúsið.
Í kvöld, miðvikudagskvöld og
30. maí kl. 20.00. Síðustu sýningar.
Miðaverð: 3.450
AÐEINS TVÆR
SÝNINGAR EFTIR
»Hann er snillingur.«
The Times
»Píanótækni hennar er
fullkomin en einnig
rússnesk og skapmikil
þar sem við á.«
Piano Magazine