Fréttablaðið - 27.05.2009, Síða 33
VERTU KLÁR!
Nýir tímar kalla á nýja sýn - gagnrýna hugsun, sköpunarkraft og samskiptaleikni. Það er einmitt þetta sem starfsemi
Háskólans í Reykjavík grundvallast á og endurspeglast í rannsóknum, kennsluaðferðum og menningu skólans.
Viðskiptadeild HR býður fjölbreyttar námsleiðir; grunnnám í dagskóla, háskólanám með vinnu og alþjóðlegt meistaranám.
Hægt er að sérhæfa sig á mörgum sviðum, s.s. alþjóðaviðskiptum, Evrópufræðum, fjárfestingarstjórnun o.m.fl. Markmiðið
er að útskrifaðir nemendur verði gerendur, greinendur og gagnrýnendur. Þessu markmiði er náð með jafnvægi á milli
hagnýtra og fræðilegra verkefna í náminu.
Menntun viðskiptafræðinga veitir þeim tækifæri til að starfa á mjög breiðum vettvangi. Kennarar við deildina hafa fjöl-
breyttan bakgrunn – eru akademískir, hafa djúpar rætur í atvinnulífi eða koma frá nokkrum af bestu háskólum í heiminum.
• BSc Í VIÐSKIPTAFRÆÐI – DAGSKÓLI
• BSc Í VIÐSKIPTAFRÆÐI – HÁSKÓLANÁM MEÐ VINNU (HMV)
• MSc Í ALÞJÓÐAVIÐSKIPTUM
• MSc Í EVRÓPUFRÆÐUM (Í SAMVINNU VIÐ LAGADEILD HR)
• MSc Í FJÁRFESTINGARSTJÓRNUN (MSIM)
Rúmur helmingur stærstu fyrirtækja á Íslandi ætlar að ráða í ný störf á þessu ári. Þar af reikna
80% þeirra með að ráða í framtíðarstarf og 70% þeirra ætla að ráða fólk til sumarstarfa. Þetta
kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Atvinnuþjónusta Háskólans í Reykjavík hefur látið gera.
Algengasta fræðasviðið sem fyrirtæki leita nú að er viðskiptafræði (56%).
• MSc Í FJÁRMÁLUM FYRIRTÆKJA
• MSc Í REIKNINGSHALDI OG ENDURSKOÐUN:
- ÁHERSLA Á ENDURSKOÐUN
- ÁHERSLA Á STJÓRNUN REIKNINGSSKILA
• MBA NÁM
H Á S K Ó L I N N Í R E Y K J AV Í K
R E Y K J A V I K U N I V E R S I T Y
Umsóknarfrestur er til 31. maí
ALÞJÓÐLEG SÝN – FRAMSÆKIÐ FÓLK – SKAPANDI UMHVERFI
W
W
W
.H
R.
IS