Fréttablaðið - 03.06.2009, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 03.06.2009, Blaðsíða 33
MÆR DÁMAR SO VÆL AT SIGLA VIÐ NORRÖNU Ef fjölskyldan er að íhuga að gera eitthvað skemmtilegt í sumar þá ættuð þið að huga að því að skella ykkur með Norrænu. Það tekur aðeins 14.5 tíma að sigla til Færeyja og tæpa tvo sólahringa til Danmerkur. Í Norrænu er ýmislegt sem gerir dvölina um borð ánægjulega. Þar er að finna þrjá veitingastaði, kaffiteríuna, Buffe veitingastað og Simmer Dim veitingastaðinn. Naustbarinn er mjög vinsæll til að sitja við og spjalla og svo Víkingaklúbburinn, næturklúbbur þar sem dansað er öll kvöld. Á sóldekkinu er einnig bar og kaffihús sem er opið þegar veður er gott. Góð fríhöfn er um borð þar sem allur algengur fríhafnarvarningur fæst. Einnig er sundlaug, sólbaðstofa, sauna og líkamsrækt fyrir farþega. Síðan er nýlegur bíósalur þar sem sýndar eru bíómyndir alla daga og öll kvöld. Barnaland hefur líka verið stækkað og er það nú mjög veglegt. Á leiðinni til Færeyja eða Danmerkur upplifir þú hversu hrífandi hátt Færeyjar rísa úr hafinu. Það er enginn staður á jörðinni líkur eyjunum. Stórfengleg fjöll og björg skera eyjarnar í kynleg mynstur. Á ferðalagi um Færeyjar eru endalausir litir, einstök birta og ilmur ásamt sérstöku dýralífi sem er skemmtilegt að sjá og heyra. Ferðaskrifstofa Stangarhyl 1 · 110 Reykjavík · Sími: 570 8600 Fax: 552 9450 · info@smyril-line.is www.smyril-line.is Smyril Line Ísland NORRÆNA Njóttu danska vorsins eða sumarsins í notalegum akstri um Danmörku. Leigðu þér sumarhús eða gistu á einhverju af þeim fjöldamörgu tjaldsvæða sem eru í boði um alla Danmörku. Fyrir þá sem ætla að gista á tjaldsvæðum er gott að skoða tengla okkar á heimasíðu smyril-line.is Frá Hanstholm í Danmörku er aðeins um 4ra tíma akstur til Flensborgar sem er við landamæri Þýskalands og Danmerkur. Þaðan er einfalt að aka til allra átta í Evrópu. Upplifið fjölbreytileika Evrópu, ferðist um rómantískar sögulegar borgir og farið á heimsklassa uppákomur og viðburði sem eru í boði á hverjum degi. Breytt áætlun Norrænu skilar styttri siglingartíma -sjá www.smyril-line.is BE TR I S TO FA N - Lj ós m yn d: D ag bj ör t B . Verð frá kr . 17.000 á m ann m.v. fjó ra í í svefnpoka plássi á mið annatímab ili ásamt bíl aðra leið . Verð frá kr . 22.300 m .v. tvo í sve fnpoka- plássi á mið annatímab ili ásamt bí l aðra leið. 17.000 FÆREYJAR DANMÖRK EVRÓPA BROTTFÖR TIL FÆREYJA OG DANMERKUR ER Á FIMMTUDÖGUM Í SUMAR Verð frá kr . 32.000 á m ann m.v. fjó ra í 4m. klefa/i nn á miðan natímabili ásamt bíl aðra leið. Verð frá kr . 69.200 m .v. einn í 4m . klefa/inn á miðanna tímabili ása mt bíl aðra leið. 32.000 DANMÖRK ÓDÝR T SUMARFRÍ MEÐ NORRÆNU MÉR LÍKAR SVO VEL AÐ SIGLA MEÐ NORRÆNU Siglt er á fimmtudögum frá 18. júní til 27. ágúst.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.