Fréttablaðið - 03.06.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 03.06.2009, Blaðsíða 40
20 3. júní 2009 MIÐVIKUDAGUR hettu, nýtt íslenskt leikrit með söngvum þar sem blandast saman ævintýrin Rauðhetta, Grísirnir þrír og Hans og Gréta. Sýnigin fer fram í Indíánagil í Ell- iðaárdalnum. 20.00 Leikfélagið Hugleikur verður með aukasýningu á verkinu „Ó, þú aftur“ í Smíðaverkstæði Þjóðleikhúsins við Hverfisgötu. ➜ Ljósmyndasýningar Nemendur fyrsta árs í Ljósmynda- skólanum hafa opnað sýningu á verk- um sínum að Hólmaslóð 6. Opið mán.- föst. kl. 16-20 og um helgar 14-18. Ath. sýningu lýkur á sunnudag. ➜ Bjartir dagar Hátíðin Bjartir dagar stendur yfir í Hafnarfirði 28. maí-7. júní. Dagskráin í heild og nánari upplýsingar á www. hafnarfjordur.is 14.00 Brúðubíllinn verður fyrir utan Bókasafnið við Strandgötu 1. 15.00 Nemendur hjá Fjölgreinadeild Hafnarfjarðar verða með opið hús og sýningu í Menntasetrinum við Lækinn kl. 15-18. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Miðvikudagur 3. júní 2009 ➜ Tónleikar 20.00 Trúbatrixur verða á Kaffi 59 við Grundargötu á Grundarfirði. 20.00 Söngdeild Tónlistar- skóla Kópavogs flytur óperuna Orleifur og Evrídís eftir C.W. Gluck, í Salnum við Hamraborg í Kópavogi. 21.00 Megas og Senuþjófarnir verða á Græna Hattinum við Hafnarstræti 96 á Akureyri. Húsið opnað kl. 20. ➜ Síðustu forvöð Sýningu Herthu Richardt Úlfarsdóttur á Café Karólínu við Kaupvangsstræti á Akureyri lýkur á föstudaginn. ➜ Leikrit 18.00 Leikhópurinn Lotta sýnir Rauð- NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 L 14 14 L TERMINATOR: SALVATION kl. 5.50 - 8 - 10.10 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.50 - 10.15 ANGELS & DEMONS kl. 8 12 L 14 TERMINATOR: SALVATION kl. 5.30 - 8 - 10.30 TERMINATOR: SALVATION LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 3.30 - 5.40 - 8 - 10.20 ANGELS & DEMONS kl. 5 - 8 -10.50 X-MEN WOLVERINE kl. 3.30 - 5.40 - 8 - 10.20 MÚMÍNÁLFARNIR kl. 3.40 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 5% 12 L 14 12 TERMINATOR: SALVATION kl. 8 - 10.30 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8 - 10.20 ANGELS & DEMONS kl. 9 THE BOAT THAT ROCKED kl. 10 SÍMI 530 1919 L 14 14 12 16 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 5.40 - 8 - 10.20 ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30 X-MEN WOLVERINE kl. 5.40 - 8 - 10.20 BOAT THAT ROCKED kl. 5.20 - 8 CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 10.40 SÍMI 551 9000 “LÉTT, NOTARLEGT OG FJÖLSKYLDUVÆNT MÓTVÆGI VIÐ HASARMYNDIR SUMARSINS” Empire Tommi - kvikmyndir.is Heimildarmynd um handboltalandslið Íslands á Olympíuleikunum í Peking 2008 ÁLFABAKKA KEFLAVÍK AKUREYRI SELFOSS KRINGLUNNI TERMINATOR SALVATION kl. 8 - 10:20 14 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L THE BOAT THAT ROCKED kl. 10 12 LET THE RIGHT ONE IN kl. 8 16 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 16 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 16 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L CRANK 2 kl. 10:20 16 TERMINATOR SALVATION kl. 8D - 10:40D 14 MANAGEMENT kl. 5:50 - 8 - 10:20 10 ADVENTURELAND kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 5:50(3D) L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:40 16 HANNAH MONTANA kl. 5:50 L STAR TREK XI kl. 8 - 10:40 10 STAR TREK XI kl. 5:30 - 8 - 10:40 VIP STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6 L MANAGEMENT kl. 6 - 8:10 - 10 10 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6:10 - 8 L ADVENTURELAND kl. 8:10 - 10:20 12 CORALINE 3D m/ísl.tali kl. 4(3D) - 6(3D) L CORALINE 3D m/ensku tali kl. 10:20(3D) (ótextuð) L HANNAH MONTANA kl. 3:40 L LOFTLEIÐIR kl. 3:30D síð sýn L frábær rómantísk gamanmynd jennifer aniston steve zahnwoody harrelsson management  Roger Ebert  Boxoffice Magazine 81/100 imdb.com - bara lúxus Sími: 553 2075 TERMINATOR SALVATION kl. 5.45, 8 og 10.15-POWER 14 CORALINE 3D kl. 3.45 - Ísl. tal L NIGHT AT THE MUSEUM kl. 4, 6 og 8 L ANGELS & DEMONS kl. 4, 7 og 10 14 17 AGAIN kl. 10 L -T.V. - kvikmyndir.is - M.M.J., kvikmyndir.com POWERSÝNING KL. 10.15 Tónleikar Dúndurfrétta og helstu rokksöngvara lands- ins 5. júní verða haldnir á skemmtistaðnum Nasa í stað Laugardalshallarinnar. Sala á tónleikana hefur ekki verið í samræmi við björtustu vonir en þó með þeim hætti að nú er uppselt á tónleikana á Nasa. Þar eru engin sæti og því mun rokk- veislan verða borin fram fyrir standandi áheyrendur. Æfingar fyrir tónleikana hafa nú staðið í yfir í rúma viku og ljóst að mikil stemning ríkir í hópnum fyrir föstu- dagskvöldinu. Þeir viðskipta- vinir sem hafa ekki áhuga á að nýta sér miðana á Nasa geta fengið þá endurgreidda á Midi.is. Rokkveislan færð á Nasa Létt á bárunni og Prins Póló eru tvö af hliðarverkefnum Svavars Péturs Eysteinssonar og Berg- lindar Häsler úr Skakkamanage. Það er greinilegt að þau skortir ekki hugmyndir. Eftir hina fínu All Over the Face sem Skakka- manage gaf út seint á síðasta ári eru hér komnar tvær nýjar plötur úr smiðju þeirra. Létt á bárunni er hljómsveit skipuð þeim báðum, en Prins Póló er sólóverkefni Svavars. Báðar plöturnar urðu til í höfuðstöðvunum Skakka manage á Seyðisfirði. Plöturnar koma út á Brak- merkinu og eru jafnframt fáan- legar beint frá listamönnun- um sjálfum í gegnum vefsíðuna þeirra www.skakkapopp.is. Létt á bárunni vakti fyrst athygli fyrir jólalag sem þau settu á MySpace- síðuna sína í nóvember og sem jafnframt var á safnplötu frá Kimi-útgáfunni í jólamánuðin- um. Textinn var bráðskemmtileg blanda af jákvæðum jólaboðskap og uppgjöri við bankahrunið. Á Sexí eru átta lög. Textarnir eru teknir beint úr raunveruleikan- um og núinu og húmorinn er í fyrirrúmi. Tónlistin er skemmti- lega lo-fi og vel útfært heima- popp. Á plötunni er líka útgáfa af lagi Gylfa Ægissonar Stolt siglir fleyið mitt. Einn heima með Prins Póló er sömuleiðis heimabrugg með skemmtilegum textum, en nú sér Svarar einn um allan hljóðfæra- leik og söng. Þetta er þemaplata um ástina og mismunandi birt- ingarmyndir hennar. „Við fáum okkur labbitúra/ekkert fær okkur sundrað/Þó ég sé átján og þú sért hundrað/finnst okkur samt gott að kúra“ (Átján og hundrað). Plat- an er fjögurra laga og tónlistin í sama stíl og hjá Létt á bárunni, en aðeins þróaðri. Á heildina litið má segja að þó að þessar tvær plötur séu hrað- soðnar þá eru þær skemmtilegt og séríslenskt innlegg í poppflór- una. Trausti Júlíusson Tvö tilbrigði við íslenskt skemmtipopp TÓNLIST Einn heima Prins Póló ★★★ Fjögurra laga EP-plata um ástina. TÓNLIST Sexí Létt á bárunni ★★★ Mátulega hrátt heimapopp með skemmtilegum textum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.