Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1947, Side 27

Samvinnan - 01.02.1947, Side 27
Konur hafa breytzt AÐ má með sanni segja um heim kventízkunnar, að þar gangi á >msu og ekki sé alltaf jafn gott að átta S1§ á því, hvað um er að vera á þeim slóðhm. f ÁJið 1946 var kallað „ár hinna i(°^U iina > °o hið nýbyrjaða ár, er talið að verði einnig „bog- mu-ár , en þetta er í hreinni mótsetn- lngu við styrjaldarárin, þegar beinar 'nur voru ríkjandi í sniðum kvenfatn- abarins og hin einföldu snið þóttu bezt °o sjálfsögðust. Á þeim tíma var kven- ítzkan nrjög fyrir áhrif- um frá karlmannaföt- um, sérstaklega ein- kennisbúningunum, og konur gengu þá einnig ‘inkið í einkennisbúningum, svo sem kunnugt er. lX'ú eru mjaðmirnar komnar til sög- unnar aftur, og það eftirtektarverðasta er’ engin kona þarf að hafa áhyggj- 111 ut af mjaðmaleysi sínu, né heldur ei nauðsynlegt að ávinna sér þær með íkamsæfingum eða öðru erfiði, því að Psn er hægt að kaupa og festa innan í 'jula og pils jafn auðveldlega og erma- eða axlapúða, sem allar konur þekkja! Þannig er nú komið — ef þú þarft á P'1 að halda, geturðu arengið inn í erzlun og keypt einar mjaðmir eða tNennar fyrir lítinn pening! En hvað er að segja um vöxt kon- unnar undir öllum púðunum? Hefur hann breytzt? ^aga er sögð úr heilsufræðitíma í skóla nokkrunr, að nemandi einn hafi 'aitað, um það við kennara sinn, að 'cnnslubókin væri orðin allt of gömul biin væri a. m. k. 10 ára! Sagt er, að kennarinn hafi svarað ' ‘ngjarnlega: „Harla fáum beinum !eIur verið bætt í mannslíkamann SI Ustu 10 árin, góði minn.“ hnögulegt er að neita því, að kenn- a!11111 hafi haft rétt að mæla, en samt s>nn sagan okkur, að vöxtur konunn- helir breytzt, og það svo töluverðu aemur. ]\[Ú skulum við athuga hinn „ide- ala vöxt konunnar — hinn rétta °xt hvenlíkamans. Samkvæmt úrskurði tízkusérfræð- inga eru tölur hins „ideala“ kvenlík- ama: 86V2 cm — 61 cm — 86V2 cm (vídd um brjóst — mitti og mjaðmir). Venus frá Milo myndi aftur á móti hafa haft tölurnar 94 cm — 66 cm — 961/2 cm. Nútímakonan er því töki- vert önnur vexti en formóðir hennar. í fyrsta lagi er hún yfirleitt hæiTÍ og herðabreiðari, en því verður ekki á móti mælt, að unr mittið er hún held- ur sverari. Þetta sýna mælingar, sem fram hafa farið í Ameríku á fjölda kvenna. Þar voru töl- urnar: 90 cm — 74 cm — 98V2 cm (brjóst — mitti — mjaðmir) með- altal. Mælingar, sem fram fóru 1890 og síðar til samanburðar 1920, sýndu, að yngri kynslóðin var að meðaltali 3]/2 cm hærri en nræður þeirra höfðu verið. Þessar nrælingar sýndu og, að þær voru yfirleitt líkamsþyngri, og nrittis- sverari, en aftur á móti grennri um mjaðmir. H\k\Ð er það, senr hefur orðið þess valdandi, að þessar breytingar lrafa átt sér stað? 9 Að sjálfsögðu hefur jZj* tízkan unnið sitt verk, og sá stíll, sem ríkjandi hefur verið á hverjum jfcf ^ tíma, hefur breytt útliti konunnar, það sjáum við fljótt, ef við lítum í kvennablöð frá gamalli tíð. — Sömuleiðis hafa stöðugar auglýsingar og ýmis konar fræðsla um fegrun, haft þau áhrif, að konan í dag lrugsar meir um þessi efni og sinnir þeinr meir, en frummóðir lrennar gerði. En hér kenrur og annað til greina. Nútímakonur stunda miklu meir íþróttir hvers konar, en nræður þeirra og ömnrur gerðu. O O Vísindaleg þekking á bætiefnum og kjarnfæðu ýmis konar hefur og gert sitt gagn. Og að lokunr er einn þáttur, senr ekki má gleynra^en hann er sá, að mik- ill fjöldi kvenna í dag vinnur utan heimilisins. — Þær eru að heiman mikinn hluta dags, burt frá eldhúsinu, en meðan þær dvöldu öllum stundum við stóna, var oft harla mikil freisting fyrir þær, að fá sér aukabita á ýmsum tímum dags, og svo urðu þær að bragða á matnum, til þess að reyna hann, og það gat orðið óþarflega oft! KONAN er á framfaraleið, hvað vöxt snertir. — Henni hefur tek- izt vel, og nú orðið heldur hún vexti sínum lengur en fyrr. — Hin hæfilega meðalstærð verður æ algengari. — Það er því augljóst, ef litið er til baka, 40—50 ár aftur í tímann, að konurnar hafa ekki setið aðgerð- arlausar og látið sér nægja að bíða þess, að tíminn færði þeim gull og græna skóga. — Þær hafa rétt móður náttúru hjálparhönd, en um það, hvað framtíðin kann að geyma þeim, er engu hægt að spá. Dumbrauður flauelskjóll í gamaldags stíl er nýjasta tízkan í samkvæmisfatnaði segir tízkusérfræðingurinn VERA W I N ST O N, sem teiknar þessa mynd fyrir SAMVINNUNA 27

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.