Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 7
Frá vigsluhátíðinni 11. janúar siðastliðinn. í arinstofunni: Málverkið, sem sést á veggnum,
er eftir Jáhannes Kjarval, gjöf frá S. í. S. til N. K. L. i tilefni af 40 ára afmceli þess 6. júni sl.
eru á hurðunum upphleypt gipsmót
nieð náttúrumynd þaðan, ellegar þá af
einhverju mannvirki. Sú er ætlunin,
að hver nemandi búi á því herbergi,
sem hefur nafn og blæ hans heimahaga
°g finni sig þar með enn betur
.»heima“ en ella, þann tíma, sem hann
dvelur í skólanum. I hverju herbergi
er heitt og kalt vatn og bað á hverri
hæð.
Sá hluti skólahússins, sem stöðugri
breytingu er undirorpinn, eftir því
sem kunnáttu, smekk og tækni vindur
ftam og enn er á mestu frumstigi, er
húðin, útstillings- og lagerherbergin.
o o o o
~~ I skólanum er nefnilega heilt skóla-
Verzlunar„firma“.
Búðin er innréttuð með þeim hætti,
þar eru allir hlutir hreyfanlegir
^ieð léttu móti — hillur og borð.
Fer það bæði eftir vörutegundum,
hvernig hillunum er fyrir komið og
svo því, hvað reynslan dæmir hentast
°g glæsilegast.
Það er m. a. hlutverk skólans að
finna hina beztu framtíðarlausn á
f°rmi einnar búðar.
velli og frá vinnustöðvum lífsins sjálfs
til hagkvæmra æfinga og fræðslu til
margþætt félagsstörf og kynningu sam-
vinnufólksins í milli.
Hann er og verður tilraunastöð til
þess að finna út hið einfaldasta og um
leið hið fullkomnasta skipulag á verzl-
unarmáta samvinnufélaganna, til-
(Framhald á bls. 19).
reii á bjargi samvinnunnar
Skólinn starfar í námskeiðum, og
skal hann vera í gangi allt árið, að júlí-
nianuði einum undanskildum.
hiámskeiðin skulu vera fyrir alla
hina ýmsu starfsmenn samvinnufélag-
anna og samvinnuhreyfingarinnar.
Núna í vetur hafa verið aðeins
hálfsmánaðar námskeið og þau fyrir
húðarfólk. Hefur það fengið hina hag-
nýtustu æfingu og fræðslu um búðar-
°g Verzlunarstörf, vöruútstillingu, aug-
^ýsingatækni, vörumeðferð, verðgæði
s. frv.
Að afloknum þessum stuttu nám-
‘kdðum skulu nemendumir læra
öegnum bréfskóla bókleg fræði, t. d.
Verzlunarfræði, bókfærslu, hagfræði,
samvinnufélagsfræði o. fl.
>>Folkets Brevskole" stendur í nánu
samband við samvinnuskólann. — Svo
, 0rna þeir aftur á næsta vetri á áfram-
a dandi námskeið, sem standa munu
yfir í 6—8 vikur.
h»emendur samviranuskólans eru
C ki nein innilæst skólakynslóð. Þeir
eiu á öllum aldri, sem koma af starfs-
aukinna uppbygginga og framfara í
sínum starfsgreinum.
í frásögn einni um starfshætti sam-
vinnuskólans segir skólastjórinn Sverr-
ir Níelsen m. a.: „Nemendurnir koma
með mismunandi sjónarmið og álíka
reynslu frá öllu landinu. Þeir komast í
kynni við félagshætti og vinnuaðferðir
í hvers annars samvinnufélagi. I skól-
anum mæta þeir fjölbreyttum við-
fangsefnum hins daglega lífs. Gegnum
samtöl og rökræður læra þeir að gagn-
rýna viðfangsefnin, meta þau og vega
og finna út hina beztu lausn. Skólinn
leggur á það megináherzlu, að kenna
nemendunum að hugsa, hugsa sjálf-
stætt og rökrétt. Ekki eru notaðar
neinar kennslubækur og nemendurnir
eru alveg lausir við allan þululærdóm.
Hin utanaðlærða bókfræði samrýmist
ekki þeim kennsluaðferðum, sem skól-
inn tileinkar sér.“
Með hinum nýja samvinnuskóla hafa
norskir samvin-numenn bætt veisra-
miklum þætti í félagsstarfsemi sína.
Skólinn er og verður miðstöð fyrir
Norski samvinnuskólinn, séð inn i húsagarð-
inn.
Frá einu nemendaherbergi.
7