Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 27
orðgrindin1 skrifborðshliðin og stóllinn gefa hugmynd um hinn „gagnseeja“ stíl. Innlögð |
mynstur. cins og á skáphurðinni á skrifborðinu (efst t. v.) voru áberandi á sýningunni. |
n
Þesji dökkblái útikjóll er úr „crepe“-efni.
yfirpilsiö er hneppt að aftan, en þröngt og
beint. Hálsmálið er þannig, að hægt er að
hneppa hið stóra, hálf-hjartalagaða horn af og
leggja út á hinn barminn, en við það fær kjóll-
inn hið kunna V-hálsmál.
Þennan fatnað notar hin unga húsmóðir við
heimilisstörf og tekur jafnvel á móti gestum á
góðviðrisdögum, þegar kaffið er drukkið i garð-
inum eða úti á svölum.
°S gerð, en ekki mikil bólstrun, eru lyki'linn að þœgindum sœnskra húsgagna. Þessi
sófi, með hallandi baki og sati, er teiknaður af Erik Wortz.
,,,MMlllHIUI|||||11||||11|||1|||(|(|||||M|||1|||11|||1||||1||(|1||(1|.lll■l■■■l■ll■l■lll•".••llllll•llllll■IMII•IIMM•■m•lml•lll«IIIIIMMII•MMMM«M•ME
27