Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 16
Mesfi leyndardómur tilverunnar: LlFIÐ SJÁLFT
| Kjarnorkuvísindin geyma lykilinn að þessari í
í dularfuliu rdðgdtu, segir ameríski lífeðlisfræðing- [
| urinn Waldemar Kaempffert í þessari grein. I
«MMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMIMMMMMItMMIMMMIMMIIMIMIIMIMMMMIIMIMMMMIMMMMMIIMMMIMMMMMMMMMIMMIMMMMMIMM""MMMM'
PPCiÖ'I'VANIR fj-.iT, seni þegar háfei verið
gerðar á sviði kjarnorknvísindanna, eru að-
eins óljóst og ófullkomið upphaf meiri tíðinda.
Atómið geymir miklu meira en aflið eilt. Það
innibindur leyndardóm náttúrunnar. Hið mikla
verkefni vísindanna er að svipta hulunni frá
þeim leyndardómi. Þegar þar er komið. fá stjörn-
urnar. geimurinn. maðurinn og lífið sjálft nýja
merkiuigu.
Staðreyndin um kjarnorkuna hefur þegar
neytt okkur til þess að breyta liugmyndum okkar
um efnið. þannig. að \ ið verðutn nú að hugsa
um samsetningu þess. líta á inoldarköggulinn
eða vatnið í glasinu sem stórkostlegan aflgjafa.
Þcssi hugsanaferill á e. l. v. eftir að leiða okkur
að lausn fjölda margra ráðigátna um eðli lífs-
ins. Hvernig verður kornið að eik eða eggið að
kjúklingi? Hvernig starfar heili mannsins? Hvað
er eðlishvöt? Hvernig gerizt það, að sár gróa?
Hvað er það. sem veldur klofningi frumveranna
og viðheldur fjölda tegunda? Hvernig gerizt það.
að kjötbiti og mjólkurglas verða áð vöðva og
orku?
SputT.ingar þessar cru jafngamlar manninum.
og vísindamenn allra alda hafa glímt við þessar
gátur. Þogar svörin loks/fást, munu þau koma
okkur á óvart, alveg eins og sprengjurnar, sem
féllu á Hiroshima og Nagasaki. Undrun okkar
á ekki rót sítia að rekja lil þess. að svörin sjálf
vcrði óvant. heldur mun okkur þykja mikið til
uin það vald yfir náttúrunni, sem þá verður
lagt í hendur mannanna. Hvað er líf? Engin
fullgóð skýring er til á því. Við vitum aðeins, að
algengur hlutur eins og t. .d egg getur framleitt
annan og miklu fullkomnari hlut eða smíð, sem
er kjúklingurinn. Skipulag fæðir af sér skipulag
á einhvern leyndardóinsfullan hátt. Þannig haga
tlauð efni sér ekki. t. d. járn og leir.
VÍSINDAMENN hafa haldið því fram í lang-
an aldur, að heiinurinn sé senn útgenginn.
eins og klukkuverk, eða að skipulag þoki fyrir
skipulagslevsi. En lífið cr öðruvísi. Það er ekki
ósnortið af því lögmáli, sem segir að klukkuverk,
sem gengur fyrir fjöður, muni senn verða út-
gengið. að hiti lækki úr háu stigi í lágt stig óg
að aflið eyði sér sjálft. Lífið getur frestað þviþ
að þessi verði atburðarásin, ýtt frá sér lögmáli
skipulaigsleysisins og fætt skipulag af skipulagu
En hvcrnig gerizt það?
RADGAI AN um lífið er dularfyllst og mest
allra ráðgátna, sem vísindi glíma við. Em-
hvern veginn verða vísindin að tengja það, sein
vitað er um dauð efni, við frumur, dýr og menn-
\rið erum allir byggðir úr atómum — sömu at-
ómunum. sem láta sólina og stjörnurnar skína,
söinu atómunum og finna má alls staðar á þess-
ari jörðu. Hvers vegna skyldum við því ekki nota
Nokkrir reitir úr krossgátimni um lifið: Að
ofan, t. v. virusar, t. h. samstœður, að neðau
inflúenzuvirusar, litningar.