Samvinnan


Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 11

Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 11
OA.MFELLD, virk starfsemi sam- ^ vinnustefnunnar hér á landi er nú otðin 65 ára. Af eðlilegum ástæðum snerust þau samtök fyrst aðallega um verzlunarmálin. Lar kreppti skórinn þá að öllu alþýðufólki, þó fyrir kæmi að þeir, sem meira áttu undir sér, gætu náð betri kjörúm í verzlun og við- skiptum en allur almenningur. Þetta ntunu þeir hafa fundið, sem fyrir 65 arum síðan fórnuðu sér fyrir hugsjón en ekki fé. Það var ekki háa kaupið, sem freistaði Jakobs Hálfdánarsonar hl þess að ganga frá orfi sínu á Gríms- stöðum í Mývatnssveit til Húsavíkur, tll þess að eyða dsTmætum tíma frá heimili sínu, við að úthluta vörum til sýslunga sinna. Ekki freistaði aðstað- an. Ekki var húsakosturinn. Ekki var úeldur á stefnuskránni að þeir efnaðri ættu að sitja fyrir. Nei, strax frá byrj- nn var þannig frá málum gengið, að fátækur sem ríkur llöfðu báðir sama Husavík, heimkynni Kaupfélags Þingeyinga, vagga islenzks samvinnustarfs. Elsta kaupfélag landsins færir út kvíarnar Kaupfélag Þingeyinga er að Ijúka við smíði nýtízku mjólkurstöðvar lireppi verið starfrækt rjómabú í ein 12 ár. í Húsavík hefur verið starfrækt rjómabú í 3 ár. Á þessum árum, þegar mæðiveikin herjaði, var þetta búsílag, þó ekki væri annað gert en að fleyta rjómann ofan af. Samt kom að því, að bændur í Þingeyjarsýslu töldu ekki við þetta unandi að nýta ekki betur þessa framleiðsluvöru, og ákváðu að stofna til fullkominnar mjólkur- vinnslu í Húsavík. rett til vörunnar, fyrir sama verð. Því verður ekki á móti mælt, að á ycrzlunarsviðinu hefur mikið áunnizt a þessum 65 árum. Kaupfélögin, með Slnum heildsölusamtökum, eru nú orð- Ju uúkils ráðandi um vöruverð bæði a lnn,lendum og útlendum vörum. Og það verður ekki í tölum talið, úyað þessi samtök á þessum árum eru úúin ag færa einstaklingum mikinn lagnað. Einnig þeim, sem utan við jiau standa. Þeir njóta einnig, því að þeir verzla ekki við kaupmanninn, netna þeir fái sama verð hjá honum °S 1 ktiupfélaginu. Sextíu og fimm ár er ekki langur tlIna, en miðað við þá miklu erfið- ei^a. sem félögin áttu við að etja jj'arga fyrstu áratugina, var ekki við , 1 aÚ búast, að liægt væri að snúa Ser a^ fjölbreyttum verkefnum undir þessu merki. lJessa síðustu áratugi hefur þetta br eytzt. Nú eru samvinnufélögin t. d. farin að taka öðrum tökum á ýmsri fram- leiðslu félagsmanna sinna. Þingeyjar- sýsla er talin að hafa sérstaklega góð skilyrði til sauðfjárræktar vegna land- gæða og þurrviðra. Nú hefur mæði- veikin lagt að valli allan þingevskan fjárstofn. Yfirleitt er sá fjárstofn góð- ur, senr þangað hefur fengizt, en nú er reynsla fengin fyrir því, að „valt er völubeinið", og hefur mjólkurfram- leiðsla því verið aukin nú nokkur undanfarin ár. T. d. hefur í Aðaldæla- Tvennt kom tiil. Ef illa gengi að útrýma sauðfjársjúkdómunum, þótti hagkvæmast að hafa jöfnum höndum mjólkur- og kjötframleiðslu. Mjólkur- framleiðslan var þegar orðin nokkur, og því aðkallandi að nýta hana sem bezt og stuðla að aukningu hennar. Húsavíkurþorp er í örum vexti, og þótt þar hafi verið meiri mjólkurfram- leiðsla en almennt er í sjávarþorpum, þá vantar þó mikið á, að sú fram- leiðsla fullnægi þörfum íbúanna. Á aðalfundi Kaupfélags Þingeyinga (Framhald á bls. 22). 1 þessari grein ræðir „Þingeyingur' um gamalt ! og nýtt, bernskuár kaupfélaganna og glímu þeirra j við fjölþættari verkefni nútímans. Dæmi um hið ! síðarnefnda er bygging hinnar nýju mjólkurstöðv- | ar í Húsavík. ! 11

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.