Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 21
Á förnum vegi
Atí er dauft yfir inörgum félögum á íslaiuli
í (tag. Forustumenn menningarfélaga kvarta
því, að erfitt sé að fá fólk til þess að sækja
Þ
fundi
og starfa í sjálfboðavinnu að félagsmálefn-
urn. Samvinnufélagsskapurinn er ekki ósnortinn
af þessari félagslegu þreytu. Það virðist vera vax-
aucti erfiðleikum bundið að fá félagsmenn til
Þcss að mæta á deildafundum og öðrum sam-
komum, þar sem málefni heildarinnar eru tekin
•fl meðferðar. Á það er bent, að jafnvel stjórn-
■nálafélögin þurfi að hafa launaða erindreka til
Þess að halda starfsemi sinni vakandi. Hverjar
cru orsakirnar til' þessa slappleika Sjálfsagt má
ntargt um það segja, en hér skal bent á tvö
ntriði, sem bæði snerta félagsstarfsemina í land-
'ntt, þótt með ólíkum hætti sé.
l*að er mikið talað um lýðræði í heiminum í
dag- Víðast meira en á íslandi. F.r Jjað rattnar
nlckert furðuefni, því að enginn veit, hvað átt
Itrfur, fyrr en misst hefur. Margar Evrópuþjóðir
l'afa hlotið dýrkeypta reynslu um lífið án lýð-
'aðis og sjálfsforræðis. Endurheimt Jress nú
kcftir vakið hrifningu og þakklæti í hjörtum
l)essara þj(»;L
Þær hyggjast varðveita lýðræðið
1 íramtíðinni og hlúa að Jjví sem bezt. Þannig
Mgrast þær á hættu, sem ógnaði lýðræðinu fyrir
striðið, hættu, sem kom að innan. Meðan allt
*clj • lyndi á yfirborðinu, var lítið gert til þess
'ekja ádiuga og skilning fólksins á eðli lýð-
n< ðisskipulags — sambandi J>ess og menningtt
* g þroska einstaklingsins. Ríkisvaldið lét hina
clagslegu menntun æskunnar sitja á hakanum,
°g fjandmenn lýðræðisins gengu á Jjað lagið.
1-inræðisöflin itéldu uppi öflugri áróðursstarf-
fyrir ágæti kenninga sinna. A meðan ríkis-
‘ Unaðir sögukennarar streittust við að inn-
Prenta nemendum sínum konunga- og stríðssög-
Ur 1‘ðinna alda, voru, andstæðingar lýðræðis-
'kipulagsins að grafa undan trú manna á gildi
þess. Fáfræðin um sögu Jjess og iilutdeild í
enningu mannkynsins voru sterkasta vopn
Ctrra, sem vildu það feigt. Og svo fór, sem fór.
Er þessí reynsla einskis nýt fyrir okkur nú?
j. Va® Sera skólar landsins til Jjess að kenna ung-
gnnum að meta ágæti lýðræðisskipulagsins og
. Þess í þeim gæðum, sem landsins börn nú
jóta,- Hvað segja sögubækurnar, sem kenndar
1 skólunum, um Jjessa þróun? Gá þú að Jjví,
^esandi góður. Skyldi ekki Jjarna leynast cin
1 an til hinnar félagslegu þreytu, sem virð-
l'afa hertekið nokkurn hlitta æskttnnar?
❖
Sú^lt atriðið er augljósara og nær yfirborðinu.
^ ,'ar ff®in, að æskumenn létu sér ekki fyrir
ag Sti Irrenna að ganga marga kílómetra til þess
itti te^r® bált * fundi félags síns, þótt hald-
'*rr í óupphituðu og óvistlegu samkomu-
þc !• Sem engrn þægindi hafði að bjóða. En
þóit' * !^ 61 'r®in °g femur ekki aftur, jafnvel
daf1 *'Ínn félagslc-gi áhugi eigi eftir að eflast og
það'la f,á því. sem nú er. Á þeim árum var
ei'i'i Inargt, sem keppti við samkomuhúsin
111;jl.Sa,1'félag ungra og fullorðinna. Nú er öðiu
að gegna. Nú er það svo margt, sem kallnr
á tómstundir hvers einasta manns. Til þess að
ltann leggi á sig að sækja fundi og samkomur,
Jnirfa þessir fundir og samkomur að vera sam-
keppnishæfir um afþreyingu og þægindi. Þeir
þurfa að laða til sín.
Mjög skortir á, að tækifæri til slíkrar sam-
keppni séu fyrir hendi í samkomuhúsum í bæj-
um og sveitum landsins. Það er undantekning,
ef samkomuhús í sveit eða þorpi er svo vistlegt,
að það laði fólk til sín. Þessi hús eru flest byggð
af vanefnum, bæði að fjármunum og kunnáttu.
\ íðast eru þau óhentug, nær Jjví húsbúnaðar-
laus, ómáluð, köld og rök. F.n í Jjessu ytra um-
bverfi eiga félagsmál fjölmargra byggða að Jjró-
ast. Þangað er æskuinönnum stefnt til Jjess að
rteða tun sameiginleg áhugamál. Þar koma kaup-
félagsmenn saman til [jc-ss að ráða málum deilda
sinna. Svo mætli lengi telja. Auðséð er, að mjög
skortir hér á, að félagsstarfsemin búi við þau
ytri skilyrði, sem eru nauðsyn fyrir eðlilega og
heilbrigða þróun. í þesstt ástándi er og falin
önnur hætta en sú, að samkomustaðirnir hrindi
beinlínis frá, vegna Jjess, hve ófullkomnir þeir
eru. l'að er gömul reynsla, að Jjað er óhollt fyrir
félagsandann, ef hinuin ytri táknum samstarfs
þegnanna er enginn sómi sýndur. Veglegt ráð-
lnis vekur virðingu fyrir sameiginlegri borgar-
stjórn, sem ljótt pg lágkúrulegt ráðhús megnar
ekki. llla hirt og sóðalegt samkomuhús getur
beinlinis spillt því, að heilbrigður félagsandi
nái að Jjroskast í byggðarlagintt.
Endurbætur á sainkomustöðum landsins eru
mikið verkefni, en þær mega ekki dragast úr
hófi fram. Hirðuleysi á þessum vettvangi getur
haft óheillavænleg áhrif á allt félagsstarf í land-
inu. Ymsar raddir eru uppi itin leiðir að þessu
marki Samvinnumenn ættu að fylgjast vel með
þessum málum og leggja úrbótunum lið. Ástæða
er til þess að hvetja kaupfélögin yfirleitt lil
þess, að hlynna að samkomustöðum á félags-
svæðum sínum á hvern Jjann hátt, sein fært
jjykir. Svo kynni að fara, að fé og fyrirhöfn,
sem lagt var til þess, ætti eftir að bera ríkulega
ávexti í aukinni, alinennri þátttöku, í allri fé-
lagsstarfseminni.
Lítil, dauðhrædd mús.
Daily Herald segir frá óskaplegu
ujrjjistandi, sem varð í fundarsal kven-
deilda brezka hersins í Warenham á
dtigunum.
Fjölmennur fundur leystist upp,
gjörvöll fundarstjórnin og nokkur
liundruð fundarkonur hlupu í dauð-
ttns ofboði upp á borð og stóla og það
var ekki fyrr en fílefldur karlmaður
Itafði rekið dauðskelkaða, litla mús á
dyr, að árætt var að stíga til jarðar aft-
ur, en þá var ákveðið að fresta frekari
fundahöldum þann daginn.
lilaðið getur þess, að fjölmargar af
fu'ndarkonunum hafi hlotið lieiðurs-
merki fyrir vasklega og hetjulega fram-
göngu í stríðinu!
Órannsakanlegir vegir.
Fyrir nokkru leið þýzksinnað
sænskt blað undir lok og varð fáum
harmdauði. Vélar þess og áhöld dreifð-
ust um víða vegu. Þetta gaf sænsku
blaði tilefni til eftirfarandi athuga-
semdar:
Nýlega komst eg á snoðir um það, að
prentvélar hins sáluga Nya Dagligt
Allehanda hafa þrætt sig áfram eftir
hinum órannsakanlegu vegum frjálsrar
samkeppni til nágrannalandanna og
þjóna nú mannkyninu með því að
prenta „Vaapa Sana“ í Finnlandi og
,,Land og Folk“ í Danmörku (komm-
únistablöðin í Finnlandi og Dan-
mörku). Þarna liggur e. t. v. grafin
skýringin á því, hvers vegna kommún-
istarnir líta nú hýrara auga til hins
marglofaða frjálsa framtaks en áður
var tízka.
Fjarlægðin gerir
fjöllin blá
Þáð er vandratað um völundarhús
„hlutleysisins", þar sem öllum flokk-
um líkar vistin vel. Nú hefur Samvinn-
an fengið þungar og föðurlegar áminn-
ingar í einu dagblaði höfuðstaðarins
fyrir að liafa lagt nafn Sovétfulltrúa
við hégóma. Þykir blaðinu óvirðulega
talað um Gromyko í febrúarheftinu
og sér í þessu árás á íslenzka sósíalista.
Vér höfunt ekki skilning til þess að
setja oss inn í þennan hugsanaferil, né
heldur til þess að svara þeirri sjrurn-
ingu dagblaðsins, hvers íslenzkir sam-
vinnumenn eigi að gjalda í sambandi
við Gromyko. En til þess að benda á,
að vegur helgra dóma er lítill víðar en
á íslandi á kjarnorkuöldinni, skal þess
getið, að nefnd grein um Gromyko var
í öllum aðalatriðum sniðin eftir palla-
dórni urn þennan virðulega fulltrúa, er
birtist í sænska samvinnublaðinu Vi
fyrir nokkru. Ekki hefur þess verið get-
ið að Vi hafi fengið ákúrur fyrir dóm
þennan og mætti þetta e. t. v. verða til
þess að menn hugleiddu þau sannindi,
að fjarlægðin gerir fjöllin blá og
mennina mikla.
21