Samvinnan


Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 23

Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 23
 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 1IIIII llllll II* Svipir samtíðarmanna: er œðrulaus, en engin hetja Ur 29 pRAKKLAND selti upp gamalkunnan, virðu- legan fyrirsti íðs-millistéttarsvip, þegar Vin- Ce"t Auriol flutti inn í Elyséehöllina í janúar S' *• Og þetta svipmót varð ennþá kunnuglegra, Þegar forsetinn kallaði I’aul Ramadier til sín á st]órnpallinn og fól honum að stýra á milli boð- anna tii hægri og vinstri. Þar hafði forsetinn st>fimann að sínu skapi, æfðan samningamann Ur þingsölunum, jafnaldra, slunginn lögfræð- lng- Leon Blum, 74 ára, lasburða, en virtur víða Um iönd — jafnvel í Wall Street — fékk að vísu biljoð um að stýra fleytunni enn um sinn, en ann freystist ekki til þess. Blunr fæddist, þegar S'U ln frá Parísarkommúnunni voru ennþá ógróin, °8 þótt hárin séu farin að grána á Auriol og Rumadier, þá eru þeir þó unglingar i samanburði V*® Blum. Vitaskuld hefði litið betur út, að "ð nýja „fjórða franska lýðveldi" lrefði haft nmna af gráum hárum og skínandi sköllum á stjnrnpallinum, er ýtt var úr vör — og nreira 1 b°rið á nýjum, ungunr andlitum. Og mað- sLyldi ætla, að þjóð, sein á millistríðsárunum • tjjð við 43 ríkisstjórnir, ætti nóg af grózku- _.nklu ungviði á stjórnmálasviðinu. En ekki ber þ'í. Og fylkingar æfðra stjórnmálanrarina ,Crfa e^Li framleiddar nreð því að stappa fæti Jmðina. Ramadier er að vísu gráhærður, en við" 'er®ur þó sagt, að hann hafi komið mikið s°gu. Og naumast er hægt að segja, að 1111 verið ofnotaður í frönskum stjórnmál- Utn til þessa. vi’,:lntl er fæddur í bænum La Rochelle vestur Áflantshaf, nam lögfræði, varð árið 1904 ‘ olátur meðlimur sósíalistaflokksins, og 1928 á h- Peim lögfræðingum, sem þá fengu sæti 0_r ln®n Arið 1933 yfirgaf hann sósíalistaflokkinn * R'Lnion Socialiste Républicaine. Arið i b'G '°rU nitj‘tn 'iðurkendir stjórnmálaflokkar tng*nu, og þar sem það var almenn regla, að nver fint i. r Va , KRur vær skiptur í a. m. k. tvær deildir, haf.Sl^,ln8ln tnnan tnn brotsjóana á stjórnmála- * 1 Prakklandi fyrir stríðið list, sem aðeins j^a n"st rae® mikilli æfingu. En þetta ár tókst um n'*íer st>'ra fleyi sínu svo haglega innan sín !rim °8 Loða, að hann hafnaði í fyrsta hj[t 1Klssstjórn. Það var að vísu eitt minni- embætti, en kennt við ráðherra samt. ill n l ll 11 ■ i ■ ■ l ■ 11 llllllllllllllllllllllllllll* Blum gerði hann að aðstoðarráðherra opinberra framkvæmda. Þar ineð hafði hann komið fæti inn fvrir dyrastaf hinna úlvöldu. Nú er það al- kunna, að stjórnarkreppurnar í Frakklandi ganga þannig fyrir sig, að ráðherrarnir skipta á em- bættum, svona eins og þegar spilamenn stokka vandlega, áður en lagt cr í spennandi viður- eign „ á h;yttunni''. Ramadier lét ekki taka af sér sögnina eftir þetta. Litli maðurinn með geit- artoppinn hélt höfðinu jafnan upp úr og var með í spilinu í stjórnarskiptunum sjö, sem urðu frá hinni fyrstu upphefð hans, unz tilkoma Hitlers hatt enda á þann leik. :-í Eftir uppgjöf Frakklands dró Ramadier sig algjörlega út úr stjórnmálum og tók að stunda lögfræðistörf sín á ný. Hann getur ekki — eins og Auriol — skreytt hatt sinn með neinni „mót- spyrnuhreyfingar fjöður', en hitt getur hann sagt, að hann lét heldur aldrei freista sín af þeim vonda, þótt blíðlega væri talað til hans á stundum. Hann varð tákn þeirra milljóna Frakka, sem þögðu og þoldu á stríðsárunum, en hann var þó ekki gleymdur. De Gaulle bauð honum sæti í stjórnarnefndinni í Algíer. Hers- höfðinginn sá, að Ramadier var e. t. v. ekki nein hetja, en hann var a. m. k. æðrulaus. Og hann hafði einn mikinn kost. Flann hafði alla tíð tekið virkan þátt í starfsemi frönsku kaupfé- laganna og hafði verið fulltrúi þeirra á mörgum alþjóðaþingum. Hann þekkti vandamál vöru- drcifingarinnar betur en flestir þeir, sem nú tóku að móta hið nýja Frakkland. Og Ramadier sýndi æðruleysi sitt þegar hann samþykkti að taka við embætti matvælaráðherra í ráðuneyti De Gaulle. Hann vissi, hvernig spilin lágu vegna fyrri reynslu sinnar og hann vissi líka, að útlitið var harla bágborið. Frakkar liðu hungur og kulda. Ekki var einu sinni hægt að útvega bötn- um og verðandi mæðrum mjólkurdropa. Ástand- ið var verra en á hcrnámsárunum þessa fyrstu mánuði frelsisins. Ramadier var mest umtalaði maður landsins, en hann var hara ekki kallaður Ramadier. l’arísarbúar kölluðu liann Ramadan eftir föstu Múhameðstrúarmanna. Húsmæðurnar skipulögðu fjöldaheimsóknir í ráðuneyti hans og komu af stað mótmælafundum. Ramadier revndi að koma í veg fyrir svarta markaðinn og fjölgaði lögreglumönnum í því skyni. Arangurinn varð sá, að Parísarbúar, sem fengu smjörklípu eða kjötbita senda frá kunningjum úti á landi, lentu í klónt á lögreglunni og urðu að láta gjafirnar, en svarti markaðurinn blómstraði betur en nokkru sinni fyrr. Er Ramadier nýr Machiavelli? spurði Combat, baráttublað Jean-Paul Sartre og Malraux. Getur hann komið af stað byltingu með háttalagi sínu? Nei, Ramadier kom engu slíku til leiðar i þá daga, og vorið 1945 lét hann af matvælaráðherra- embættinu. Hann hafði sett hið pólitíska höfuð sitt að veði í þessum leik og hafði tapað. Svo héldu menn. Enginn bjóst við að sjá hann fram- ar á stjórnmálasviðinu. Hann var talinn pólitískt dauður. En það reyndist seigt í liafurskeggja. Blum endurvakti hann til lífsins og fékk honum dómsmálaráðherraembættið í bráðabirgðastjórn sinni. Og nú, þegar skip fjórða franska lýðveldis- ins leggur út á ókyrra sjóa eftirstríðsstjórnmál- anna, þá stendur hann við stýrið — maðurinn, sem var kallaður Ramadan og húsmæðurnar höt- tiðu. En forsetinn og þingið hafa traust á hon- um. Hann hefur sjálfsagt lært sitt hvað um vandamál liins nýja franska ríkis á liðnum tveim- ur árum, en hann liefur ekki lagt sér til mælsku- list eða álierandi forustuhæfileika. Hann er enn þá athugull lögfræðingur og samningamaður með mikla þekkingu á vörudreifingu og verzl- unarmálum, önnur útgáfa af Auriol forseta. Samkvæmt stjórnarskránni hefur Auriol næsta lítil völd ,cn enginn getur bannað honum að ráðgast við gainlan vin og flokksbróður. Fyrsta verkefni þeirra félaganna hefur verið að stöðva vcrðfall frankans. Þeirri viðureign er ekki lokið. Hún er ckkert barnagaman, og sumir segja, að ekki sé léttara að fást við dýrtíðina en að töfra fram brauðið um árið. Sé það rétt, er naumast lnægt að segja, að þeir Auriol og Ramadier séu öfundsverðir af því að stýra fjórða lýðveldinu á hinni fyrstu göngu þess. Sorgarleikur i eyðimörkinni! ,,IIúsgagnaverkstœðiÖ kom og túk húsgögnin vegna vanskila, og tyggigúmmiið hennar Lillu var undir borðröndinni." 23

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.