Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 26
ÞaÖ er mikil fjölbreyttni i drögtum i vor.
Þessi vordragt er ein þessara afbrigða. Efnið í
jakkanum er smárúðrótt (hvítt-svart) ullarefni,
en pilsið er úr svörtu, einlitu ullarefni.
HEIMILID
É Þessi svejnherbergishúsgögn eru ekki með „úrfellingumen þau eru eigi að siður einföld
| og falleg. Athygli vekja boglinurnar á rúmgöflunum. Áklœði öll eru valin létt og Ijós til
í þess að herbergið s'ýnist stœrra.
Þessi kápa er úr svörtu ullarefni. Kápan er
aðsniðin um brjóst og mitti og einhneppt.
Herðaslagið, sem er laust og hægt er að nota,
þegar verkast vill, setur svip á kápuna
Sænskur húsbúnaður
| Höfuðpuði i stoppuðum heegindastól vi
nýjung, sem athygli vakti. Teppið er
I handofið.
fiui...................................
SVÍAR segja sjálfir, að heimilin séu að verða
sntærri en áður var. Og sænsku húsmaeð-
urnar harma ekki þessa þróun. Því að erfið-
leikar á útvegun heimilishjálpar fara sívak-
andi þar, eins og annarsstaðar. Húsmóðir,sen1
þarf að sjá um allt heimilishaldið, er venju|
lega ánægð yfir þvf, að íbúðin hennar skuh
ekki vera stór og íburðarmikil. Þessi þróuU
heimilishaldsins hefur haft mikil áhrifástílog
gerð sænskra húsgagna. Sérstök áherzla hefuf
verið lögð á það, að gera húsgögnin létt, stfl'
hrein og „gagnsæ“ eins og það er kallað, eU
það merkir í þessu sambandi rimlaverk, uf'
fellingar úr bökum og hliðum o. s. frv. Þess'
tízka var sérlega eftirtektarverð á mikilli hus"
gagna- og húsbúnaðarsýningu, sem haldin var
í Stokkhólmi í marzmánuði sl. Myndirnar>
sem eru birtar hér á tveimur blaðsíðum, erl1
frá þessari sýningu.
Myndirnar gefa nokkra hugmynd um útl*1
miðlungs dýrra sænskra húsgagna. Borðgrind'
ur og hillur eru oft með rimlum og úrfellinS'
um í stað þess að vera úr heilum borðum>
eins og tízka er í Bandaríkjunum og víðar, c-
d. í Danmörku. Hægindastólar eru einn>g
snortnir þessari tízku. Allt hefur þetta ákveð'
inn tilgang: Að stuðla að því að lítil íbúð sýn'
ist ekki yfirfyllt, þótt þar sé komið fyrir hs^1'
lega miklu af húsgögnum. Hinar opnu hliðar
stuðla að því, að herbergið sýnist stærra.
26
i