Samvinnan


Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 24

Samvinnan - 01.04.1947, Blaðsíða 24
„FRÚIN ER í LEIKFIMI“ (Framhald af bls. 13). skýt eg inn í) þarfnast blátt áifram ein- hverrar afþreyingar — einhvers, sem lyftir iþeim upp úr hversdagsleikan- um. Þar að auki er það staðreynd, að eldamennska og heimilisstörf eru ekki fallin til þess að viðhalda fögrum vexti konunnar éða halda andlitsdráttum hennar ungum og frísklegum. Til þess þarf meiri hrey.fingu — ekki aðeins líkamlega — heldur einnig andlega — ef svo má segja. Kona, sem hefur það á tilfinningunni, að hún sé ungleg í hreyfingum og vexti verður líka yngri í anda en hin, sem finnst erfiði dagsins draga lund og áhuga niður. Svona er þetta.hér í Svíþhóð — og kannske er það svipað á Islandi?" Eg skal koma þessari spuningu á fram,færi við íslenzkar húsmæður, segi eg, en hvernig skipuleggið þið þessa starfsemi nú orðið?“ „Eftir að séð var, að húsmæðurnar í Stokkhólmi tóku þessari nýjung feg- ins hendi, lét KF málið til sín taka. Þar kom, að sérstök deild innan lit- breiðsludeildarinnar tók að séj' skipu- lagningu þessarar starfsemi. Nauðsyn- legt var að aifla nægilegra margra góðra leiðbenenda. Þá var komið á fót námskeiðum fyrir leiðbeinendur. Á síðustu þremur árunum höfum við útskrifað 300 leiðbeinendur á þessum námskeiðum. Fyrir hefur komið, að þessi starfsemi hefur vakið athygli utan Svíþjóðar. í fyrra sóttu t. d. kon- ur frá Noregi, Danntörku og Egypta- landi þessi nánrskeið og kynntu sér húsmæðraleikfimina. Það nrundi vera okkur sérstakt ánægjuefni, ef íslenzkar stúlkur lreimsæktu okkur, t. d. á nám- skeiðin í sumar. Þau verða haldin dagana 8.—15. júní og 19.—27. júlí.“ „Hvernig er æfingakerfið?" „Æfingarnar eru vitaskuld sniðnar sérstaklega fyrir húsmæðurnar. Á- herzla er lögð á, að þær séu léttar, svo að eikki geti verið um ofreynslu að ræða. Læknisskoðun fer jafnan fram áður en þátttakandi er skráður. Auk æfinganna sjálfra er tímanum varið til þess að spjalla unr heilsuvernd og hollustu í lifnaðarháttum. Hver tími er að jafnaði 45 mínútur." „Þér teljið fullvíst, að þessi starf- semi eigi framtíð fyrir höndum hér “ „Já, það er eg viss um. Samvinnufé- lögin munu lralda áfranr að vinna að 24 aukinni útbreiðslu. Þetta er lrlutur, sem þau geta gert fyrir húsnræðurnar og eiga að gera. Húsmæðurnar konrast í lífrænni og nánari tengsl við félags- skapinn, unr leið og þær verða aðnjót- andi Jíkamlegrar og andlegrar lrress- ingar. Við störfunr nú að því, að lrús- mæðraleikfimin verði einn liður Lin- gyaden-íþróttamótsins nrikla 1949. Er ætlazt til, að þar konri franr lrúsnræður úr öllunr landslrlutunr. Þessi undir- búningur stuðlar að því nú unr sinn að auka áhugann, og þegar þetta augnablik er liðið, mun nýtt verkefni blasa við, og svo koll af kolli.“ Þannig sagði ungfrú Elily Lölstrand l’rá þessari nýstárlegu starfsenri, senr nú vekur svo mik.la atlrygli í Svíþjóð. E. t. v. er lrún þess virði, að lrenni sé nokkur gaunrur gefinn hér. H. Sn. MESTI LEYNDARDÓMUR TILVERUNNAR (Framhald af bls. 17). mn. Slíkii- möguleikar eru að jafnaði lítilsvirtir af talna- og skýrslufræðingum, sem halda Jn'í fram, að án fæðingatakmarkana i þéttbýlunx löndum muni brátt reka að því, að þeir fátek- ustu í allt of fjölmennum heimi muni deyja í milljónatali af hungri. Nær því öllurn visindum okkar má líkja við krufningu. Við tökum vatnið og sunduigreinum það og sjáum að það samanstendur af súrefni og kolsýru, og því næst sundurgreinum við súr- efnið og kolsýruna og sjáum, hvernig kjarnar þeirra eru gerðir, og hversu margar elektrónur snúast um kjarnann. Eða, þegar við höfum sund- urgreint efni, hreinsum við þau og samþjöppum. Þannig vinnum við alúm úr bauxíti og járn ixr grjóti. En það er lítið um hrein gerviefni enn sem kornið cr i stað ilmefnanna, bragðefnanna, litanna og meðalanna, sem við notum. Orðið „gervi" hefur fengið á sig hálfniðrandi merk- ingu, en sannleikurinn er sá, að á því sviði hafa verið gerðar sumar glæsilegustu uppgötvanir vís- indanna. HIN nýja þekking á atóxninu hefur mikla þýðingu fyrir efnafræðina. Okkur er nauð- synlegt að hafa sýru og lút í ríkum mæli til framleiðslu flestra efna, eða þá hátt hitastig eða mikinn þrýsting o. s. frv. Það kostar ægilegt átak að breyta köfnunarefni loftsins í tilbúinn áburð. En hugsið ykkur matjurtirnar, t. d. baunagrasíð, sem vinnur köfnunarefni sitt úr loftinu án hita eða mikils þrýstings og breytir því í ástand, sem hæfir jurtinni, með ekki meiri krafti en við þurf- um til þess að lyfta litlafingri. Dásamlegasta efnaverksmiðja veraldar er hin græna jurt. Hvernig fer náttúran að því að töfra eitt efni fram úr öðru með slíkri nákvæmni og hraða? Svarið við þeirri spurningu fæst aðeins með hinni nýju efnafræði, sem er byggð upp af upp- götvunum atómfræðinganna. Náttúrleg gerviefni veita okkur vald á náttúr- legum aðferðum. Það er eitt meginverkefni vis- indanna, að gera það vald að verulcika. En án teóretískra vísinda verða tæknifræðingarnir litlu lietur komnir en hugmyndaauðugir og snjallu villimenn. Atómsprengjan er áþreifanlegasti sig- ur hinna teóretísku vísinda, því að þar nieð fékkst vald á frumstæðum krafti og þar með varo inögulegt að taka efnið nýjum tökum. (Lauslega þý'tt). U pphafiö „Það virðist almennt ólit, að lífið hafi byrjað í grunnu vatni, er var hitað og lýst af sól, líklega í pollum eða tjörnum meðfram þeim höfum, er fyrst mynduðust. Það hefur e. t. v. byrjað sem slý, nokkurs konar hálflíf, sem smátt og mátt tók á sig form og eigin- leika lífsins. Líklegast er, að hinar fyrstu lífsverur hafi verið örsmáar og linar, og hcfi ekki skilið eftir neinar sannanir fyrir tilveru sinni." H. C. Wells „Outline oí History“- NORRÆNIR SAMVINNUSTARFS' MENN (Framhald af bls. 18). reynslu, að sainvinnumenn gera jafii' an allra manna minnst að því að svíkja sjálfa sig og sínar áætlanir. Hið nýja samband felur í sér stóra möguleika til fróðleiks og menningai fyrir fólkið, sem vinnur daganna verk í búðum, á skrifstofum og í verk- smiðjum samvinnufélaganna. Það dylst engum, að íslenzkir sani- vinnustarfsmenn eiga lengsta leið og örðugasta á norrænt mót. En íslandsál- ar bafa ætíð væðir verið, þótt þeir séu djúpir, og svo myndi enn reynast, ef starfsmennirnir byggðu upp heirna fyrir skipuleg samtök, sem svo gengj11 inn í sambandið. Þar er skemmtilegt framtíðarverk- efni. — Vel verður íslendingum fagnao í hinum norræna hópi. Það er visÞ Hitt er og víst, að hin norrænu syst' kini þessa nýstofnaða sambands eiga engan stærri draum en þann, að gang3 eitt sinn saman á búið skip á sunaai fögrum degi, þegar sundin erU „draumablá" og úthafið heillar meSt’ og sigla á vinamót til félaga sinna °S frænda á íslandi norður. J. B„ S. H-

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.