Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1947, Síða 17

Samvinnan - 01.12.1947, Síða 17
HIN HÁTÍÐLEGA raiðnæturmessa raerkir upphaf jólahaldsins I Bretlandi. Gamlir jólasálmar bergmála í hvelfingum fornra, hátíða- búinna dómkirkna víðs vegar um landið. FRÖNSKU BÖRNIN búa til líkan af fjárhúsinu í Betlehem, og þar má sjá Jósef, Maríu, barnið og lijarðir og hirðingja, en hfl-nin halda á logandi kertum og horfa hugfangin á dýrðina. A NORÐURI.ÖNDUM hugsa menn um litlu fuglana. í Noregi er heyknippi komið fyrir á grenitré úti á víðavangi, svo að fuglarnir eignist líka sitt jólatré. í BANDARÍKJUNUM er stóru jólatré oft komið fyrir á torgura bæjanna. Er það fagurlega skreytt og Ijósum prýtt. Víða er safnazt teman við þetta tré og jólasálmar sungnir.

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.