Samvinnan


Samvinnan - 01.06.1950, Blaðsíða 32

Samvinnan - 01.06.1950, Blaðsíða 32
 GÓD BÓK ER GULLI BETRI Bókaútgáfan Norðri gefur samvinnumönnum hér með kost á að eignast tvær úrvalsbækur fyrir aðeins kr. 45.00. Bækurnar eru: íslenzk samvinnuíélög 100 ára eftir Arnór Sigurjónsson Samvinnan á íslandi og íslenzkir samvinnumenn eftir þá Thorsten Odhe og Jónas Jónsson. Þetta eru kostakjör, sem menn hafa ekki efni á að láta fram hjá sér fara. í bók Arnórs Sigurjónssonar, íslenzk samvinnufélög 100 ára, er greint frá félagsverzlunum íslendinga á miðri 19. öld. Þar eru leidd rök að því, að félags- verzlanir með nokkrum einkennum samvinnufé- laganna hafi verið stofnaðar hér á landi um líkt ieyti og Rochdale-félagið var stofnað é Englandi. Þetta er stórfróðleg bók. Fæst aðeins ób. Kostar kr. 25.00. Báðar þessar bækur fyrir aðeins kr. 45.00, ef þær eru keyptar saman. Bók þeirra Jónasar Jónssonar og Thorsten Odhe er einkar fróðleg og skemmtileg. Þarna er ekki aðeins að finna upplýsingar um samvinnufélögin á Islandi, heldur er þar og að finna meiri fróðleik um íslenzka samvinnumenn en í nokkru öðru riti. — Alls er bók- in 632 bls. að stærð, prýdd mörgum myndum. Fyrri hlutinn, sem Thorsten Odhe skrifar, er ritaður út frá sjónarmiði gestsins, sem heimsækir ísland og íb- lenzku samvinnufélögin. Síðari hlutinn, sem Jónas Jónsson skrifar, er ritaður af manni, sem hefur lifað og hrærzt með íslenzkum samvinnumönnum alla sína starfsævi. Fæst aðeins ib. Kostar kr. 30.00. BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI, Sambandshúsinu, Reykjavík, P. 0. Box 101. Sendið afklippinginn hér að neð- an til Bókaútgáfunnar Norðri, og bækurnar munu sendar póst- kröfufrítt til kaupanda. Til Bókaútgáfunnar NORÐRI, P. O. Box 101, Reykjavík. Vinsamlegast sendið mér auðkennda bókapöntun póstkröfufrítt: (Merkið við það, sem við á.) Islenzk samvinnufélög 100 ára, eftir Arnór Sigurjónsson, á kr. 25.00 ób. Samvinnumenn á íslandi og íslenzkir samvinnumenn, eftir þá Thorsten Odhe og Jónas Jónsson, á kr. 30.00 í vönduðu rexinbandi Báðar ofantaldar bækur á aðeins kr. 45.00 samtals. Heimilisfang: Nafn: & 3«ýS$S3$t3$ý3ýS3S$$$$$s«»{$i^ftft^$^S$ý3ý3ýý$ýýý$ý$s^^ t

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.