Samvinnan - 01.12.1952, Blaðsíða 39
Saga eftir Robert Louis Stevenson.
Myndir teiknaðar af Peter Jackson.
GULLEYJAN
Þegar Jim kemur til húss Livesay
læknis, er honum sagt, að iækn-
irinn sé í kvöldverðarboði hjá
herra Trelawney. Hann fer þang-
að og ber að dyrum.
“1
Þeim er þegar lileypt- inn og vís-
að eftir löngum gangi inn í bóka-
safn Trelawneys, þar sem hann og
læknirinn sitja hvor sínu rnegin
við arineldinn.
Trelawney kastar
á þá kveðju og
spyr tíðinda.
Tollvörðurinn segir söguna af því,
sem gerðist nóttina áður í kránni,
þar sem Jim ltafði búið. Læknir-
inn og Trelawney hlusta undrandi
á frásögnina.
Loks fær J i m
þeim kortið og
segir: Þetta var
það, -.'m þeir leit-
uðu að.
Tollvörðurinn
drekkur ölglas, en
kveður síðan og
Jim verður eftir.
Lindsey tekur frarn pakkann og Ef svo er, segir Golt, svarar
segir: Við þekkjunt allir sögurnar Trelawney, mun læknirinn. Ef
af Flint skipstjóra og fjársjóði hans. ég leggja til Jim samþykkir,
Hvers virði væri það, ef þetta skip og áhöfn opnum við pakk
reyndist vera kort af felustaðnum? til að leita fjár- ann.
ins.
í pakkanum er bók og innsiglað Þetta hlýtur að
skjal. Við athugum bókina fyrst, hafa verið dagbók
segir Livesey læknir. Flint skipstjóra,
og nú skulum við
opna skjalið.
Þegar þeir breiða skjalið út, reyn-
ist grunur þeirra rcttur. Þetta er
kort af Gulleyjunni með nákvæm-
um lýsingum á þvi, hvernig kom-
ast megi til hennar.
Þarna er fjársjóðurinn falinn, herr- Hann dansat um Við förum, segir læknirinn. En það
ar mínir. Trelawney verður ákaf- herbergið. J i m er einn maður, sem ég óttast, en
ur: Ég fer til Bristol þegar á morg- verður léttadreng það ert þú, Trelawney. Þú getur
un og við skulum fá bezta skip í ur, Livesev skips- ekki þagað yfir neinu, og þetta má
öllu Englandi! læknir og ég skip- ekki fréttast.
stjóri!
Ég verð þögull
eins og gröfin,
svarar Trelawney