Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1953, Qupperneq 17

Samvinnan - 01.05.1953, Qupperneq 17
r I I Fjölmargar og fróölegar myndir eru í „Samvinnu- TRYGGINGU" og sýna meöal annars, hvernig umferðareglur eru botn- ar i bcenum og hcettu- leg umferöahorn; auk þess eru myndir af um- feröanýjungum eins og bifreiöastceði, sem er steypt uþp á margar hceðir, stööumceli bif- reiða o. fl. — Myndin til hcegri sýnir aðalgötu höfuöstaðarins, Austur- strceti. — Guðni Þórðar- son tók myndina úr BunaÖarbankahúsinu. reiðastöður í Reykjavík, bæði um viðhorf bæjarins til þess máls og um algengustu brot bifreiðastjóra á reglum «m bifreiðastöður. Varp- að er fram þeirri spurningu, hvers vegna 1—3 ára börn verði fyrir bifreiðum í bænum, rætt um hættulegasta umferðahornið í Reykjavík (sem er við Lækjar- torg) og loks er kennt með mynd- um, hvernig ber að leggja bifreið milli tveggja annarra bifreiða. 17

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.