Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1953, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.05.1953, Blaðsíða 31
Saga eftir Robert Louis Stevenson. Myndir teiknaðar af Peter Jackson. GULLEYJAN Nokkru síðar hittast þeir Smollett Þér höfðuð þá skipstjóri, Livesay læknir, Tre- alla tíð rétt fyrir lawney og Jim í borðsal skipherr- yður, skipsljóri, ans til þess að hlýða á frásögn segir Trelawney. Jims. Vandamál okkar er: Hvað skal til bragðs taka? seg- ir læknirinn. Það hlýtur að koma til átaka fyrr eða síðar, segir skipstjóri. Við verðum að komaþeim að óvörum. en hverjum þeirra getum við treyst? Þjónum mínum má treysta, segir Trelawney. — Þeir eru þrír og við fjórir, segir skipstjóri. Þá eru enn 7 menn gegn 19 — og það er óvæn- legtl Um morguninn liggur Hispanola i Sjómennirnir Ef ég gef frekari Ég legg til, segir skipstjóri, að við sundi milli lands og eyja. Það er liggja í leti í hit- skipanir, verður hleypi.m áhöfninni í land og við brennandi hiti og blankalogn, en anum og vinna uppreisn, segir höldum skipinu. Ef þeir fara ekki, pestarmýrar að sjá í landi. með hangandi skipstjóri við þá verðum við að verjast í brúnni. hendi. félaga. Þetta verður að ráði og allir hinir tryggu fá byssur og skotfæri. — Þjónum Trelawneys er skýrt frá málavöxtum. Skipstjóri ávarpar áhöfnina: Pilt- ar mínir, þetta hefur verið erfiður dagur og það gæti verið hressandi fyrir ykkur að fara í land. Silfri velur sex menn til að vera eftir, en hinir fara í bátana og leggja af stað til lands — til að skoða Gulleyjuna. Jim ákveður skyndi- lega að fara í land með Silfra og mönn- um hans. Hann leggst niður í einn bátinn og eng- inn tekur eftir hon- um þar. Jim hleypur á land og verður langt á und- an þeim Silfra inn i skógarþykknið. 31

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.