Samvinnan


Samvinnan - 01.05.1953, Qupperneq 25

Samvinnan - 01.05.1953, Qupperneq 25
manns í kaupfélögunum, ef þeim væri stjórnað á svo glæp- samlegan hátt, sem Morgunblaðið vill vera Iáta. Samvinnusamtökin eru byggð upp á lýðræðislegan hátt. Hver félagsmaður hefur sitt atkvæði með fullu málfrelsi og tillögurétti um málefni síns félags. Hann kýs fulltrúa, er fara með stjórn Sambandsins á aðalfundum. Ef þessi samtök væru ekkert annað en samsæri til að sölsa undir sig einokun á verzlun og atvinnulífi þjóðarinn- ar, hvílíkt samsæri væri það ekki með yfir 31.000 þátttak- endur! Rógurinn hefur enn ekki megnað að granda samvinnu- hreyfingunni á íslandi, enda þótt oft hefi verið til hans gripið. Og enn mun rógherferðin engan árangur bera, held- ur mun hún þjappa saman því fólki í landinu, sem vill með samvinnu og samhjálp gera enn stærri átök til þess að bæta líf og afkomu þjóðarinnar. ..................................................................................................................................................................................................................... ij .....................■•■i■•■iii■ii■iin■iii1111111iiiiiiii1111111111111111111111111111111111111/ Mikið úrval varahluta í Ferguson dráttarvélar Sjómenn suður á meginlandi Menn, sem búa á eylandi, sem er umlokið úthafi, átta sig oft ekki á fivi, að það eru til sjómenn, sem aldrei sjá hafið. Þeir sigla um fljót, skurði og vötn og cettu þvi frekar að kallast „vatnamenn“. — Á stórfljótinu Rín einu eru um 45.000 manns, sem starfa við fljótabáta. Þetta fólk hefur búið við mjög léleg kjör, en nýlega hafa fimm lönd, sem fljótið rennur um, gert með sér samkomulag, sem mun bœta mjög hlutskiþti þessa fólks, sem venjulega siglir með vörupramma sina úr einu landi í annað. Samkomulag þetta náð- ist fyrir atbeina alþjóða vinnumálastofnunarinnar. — Myndin sýnir gamlan Rinarmann, sem alið hefur allan sinn aldur á fljótinu. Dráttarvélar h.f. rl11111111111111111111 lll II111111111 lll lll ll 111111111111111111111111 iii iii .. iinirlll ll lllllllllllllllllllllllllllllllll.....11111111111111111■ ■ I■ I■ ■>■■■"• ■ ■■ ■ IIII lllllllllll lllll....Illllllll......Illll.llll.il.III,II.III.III......I.....Illllll.....Illlllllllllllll 25

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.