Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1955, Qupperneq 31

Samvinnan - 01.09.1955, Qupperneq 31
HÓPLÍFTRYGGINGAR Líftryggingar hafa hingað til verið með þeim hætti hér á landi, að hver einstakur hefur orðið að tryggja fyrir sig, og hafa því alltof fáir menn gert það. En nú hefur Líftryggingarfélagið ANDVAKA tekið upp nýja gerð trygginga, hóplíftryggingar, þar sem heilir hópar manna, t. d. starfsfólk fyrir- tækja eða félög, geta tryggt sig í einu lagi. Leitið allra upplýsinga í skrifstofu ANDVÖKU í Sambandshúsinu í Reykjavík eða hjá umboðs- mönnum félagsins um land allt. Prjónið úr Gefjunargarni A síðastliðnum þremur árum höfum vér sent á markað- inn þrjár nýjar tegundir af garni, Grilon-Gefjunargarn, Merinogarn og Grilon-Mennogarn. Allar þessar garn- tegundir, en þær eru árangur af viðleitni vorri til þess að skapa aukið og stórbætt úrval prjónagarns hér á landi, hafa hlotið mjög góðar viðtökur hjá almenningi. Uilarverksmiðjan GEFJUN ii 31

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.