Samvinnan - 01.10.1957, Blaðsíða 24
og heimsóttu kaupfélögin þar. Voru myndirnar
d pessum siðum teknar i þeirri ferð og sýna
þœtti úr kauþfélagsstarfi þeirra Vestfirðinga.
Efsl til vinstri er tnytid af fegurð og kvrrð i
botni Álftafjarðar við Djiíþ. Þar fyrir neðan eru
þrjú sýnishorn af myndarlegum verzlunarhúsum
kaupfélaganna, efst á Isafirði, þá Flateyri og
neðsl Þingeyri. Fyrir neðan er Jóhannes Jónsson
kaupfélagsstjóri á Suðureyri i nýrri og myndar-
legri verzlun, sem kaupfélagið þar hefur kotnið
upp. Til hægri eru efst þeir Erlendur Einarsson
forstjóri og Eirikur Þorsteinsson alþingismaður
og kaupfélagsstjóri á Þingeyri. Þá er frystihús
Kf. Isfirðinga á Langeyri við Súðavik og fyrsti
liaustsnjór i fjöllum. Neðst er Albert Guð-
mundsson kauþfélagsstjóri á Sveinseyri i Tálkna-
firði, en á bak við hann er myndarlegt frystihús
i byggingu. Efst til hægri er Pétur Þorsteinsson
kf.stjóri á Bildudal og i baksýti kauþfélagshúsið
þar. Loks eru þeir Bogi Þórðarson kfjtj. á Pat-
reksfirði og Erlendur neðst til hægri að skoða
byggingar. Þegar Bogi tók við stjórn félagsins
fyrir áratug, verzlaði það i gatnla kofanutn á
myndinni. Veggurinn á bak við þá gefur örlitla
hugmynd um nýja verzlunarhúsið, sem risið er,
en auk þess rekur félagið frystihús, mjölverh-
smiðju, báta- og bifreiðaverkstæði og er annar
af stærstu atvinnuveitendum kaupstaðarins.