Samvinnan


Samvinnan - 01.09.1961, Qupperneq 19

Samvinnan - 01.09.1961, Qupperneq 19
ÞuríSur Magnúsdóttir við spjaldskrána. forstöðumaður sparisjóðsins var Ás- geir Magnússon, nú framkvæmda- stjóri Samvinnutrygginga, en við störfum af honum tók Einar Ágústs- son, árið 1957, hinn 1. marz, núver- sjóðsins var sú tilhögun upp tekin hjá Sambandinu að leggja kaup- greiðslur til fastra starfsmanna í reikninga þeirra hjá sparisjóðnum, sem þeir síðan geta ávísað til. Var hér um nýjung að ræða, sem gefist hefur vel. Hafa mörg fyrirtæki síðan tekið upp þetta greiðslufyrirkomulag og þykir öllum sjálfsagt sem kynnast því. Samvinnuhreyfingin er margt búin að gera, en þó er fleira ógert. Hvar- vetna blasa við verkefni, sem eggja til heilbrigðra átaka. Mikils hefur þegar verið krafizt af samvinnufélög- unum, en meira mun það verða. Fólk- ið, sem hefur þegar fundið hinn ó- tæmandi kraft samtakamáttarins, mun beita honum fyrir sig á æ fleiri sviðum. Og víða á hreyfingin eftir að SVIPAST UM I SAMVINNUSPARISJÓÐNUM — Ungt fólk í ábyrgðarstöðum — andi forstöðumaður sparisjóðsins. Fyrsti formaður var Vilhjálmur Þór, en núverandi formaður er Erlendur Einarsson, sem tók við formennsku af Vilhjálmi. Strax við stofnun Samvinnuspari- nema land. En fjármagn þarf til flestra hluta. Fjárhagslegt sjálf- stæði samvinnufélaganna er þeim því nauðsynlegt. Að því verkefni verðum við öll að vinna. Einn meginþátturinn til þess að svo geti orðið er efling Séð yfir afgreiðslusal sparisjóðsins. Einar Ágústsson forstöðumaður Samvinnu- sparisjóðsins. Guðjón Styrkársson, skrifstofustjóri. Samvinnusparisj óðsins. Samvinnu- menn verða að setja sér það takmark allir sem einn. Mun þá fyrr en varir rætast sá draumur, að hér rísi sam- vinnubanki, samvinnufélögunum til stuðnings og eflingar. Örlygur Hálfdanarson. m n SAMVINtfAN 19

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.