Samvinnan - 01.12.1969, Síða 5

Samvinnan - 01.12.1969, Síða 5
og kunnáttumönnum kleift að ræða við þjóðina gegnum sjón- varpið á þess eigin máli. Þegar við þetta bætist að þetta þyrfti þegar til lengdar léti ekki að kosta sjónvarpið neitt að ráði, eins og Þorgeir Þorgeirsson sýnir fram á, kemur skýrt í ljós, að hér er ekki um fjárhagslega spurningu að ræða, heldur póli- tíska. Það stendur á vilja vald- hafanna. Sjónvarpið getur án efa haft mikil áhrif á menntun þjóðarinn- ar og þroska, ef rétt er á haldið. Þannig getur það orðið tæki í baráttunni fyrir efnalegu og and- legu sjálfstæði þjóðarinnar. Þetta getur því aðeins orðið að sjón- varpinu verði sett það markmið að efla með þjóðinni þekkingu og skilning á þeirri veröld sem við lifum í og því verði fengnir starfskraftar sem hafa menntun og þroska til að beita tækinu í þessum tilgangi á áhrifaríkan hátt. Hér er ekki um það að ræða að mata fólk á skoðunum, heldur sýna því svo sanna og al- hliða mynd af veruleikanum sem unnt er, svo að það geti sjálft dregið sínar ályktanir. Eins og málum er háttað í veröldinni, er INNI- HURÐIR SIGURÐUR ELÍASSON% AUÐBREKKA 52-54 KÓPAVOGI SÍMI 41380 OG 41381 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.