Samvinnan - 01.12.1969, Síða 7

Samvinnan - 01.12.1969, Síða 7
FRAMFARIRNAR ERU ÖRAR ^Tíminn líöur cTízkan breytist þetta hugsjón eða markmið sem ber að stefna að, þótt því verði víst aldrei náð til fulls. Þar með er auðvitað ekki sagt að sjón- varpið eigi ekki líka að skemmta fólki, enda ekkert því til fj'rir- stöðu að fræðsla sé á vissan hátt skemmtileg. Hitt er svo annað mál að ef myndin sem sjónvarp- ið sýnir af heiminum á að vera sönn, þýðir ekki að loka augun- um fyrir óskemmtilegum hlutum hennar. Það sem einkennir íslenzk fjöl- miðlunartæki og dregur úr gildi þeirra miðað við blöð og útvarp nágrannaþjóða, er sú skipulagða þögn sem ríkir um mikilvæga hluta af heimsmynd nútímans. Ritstjórar borgaralegra blaða, einkum Morgunblaðsins, og út- varpsráð virðast meðvitandi, og e. t. v. að nokkru leyti óafvitandi, líta á það sem hlutverk sitt að „vernda" þjóðina fyrir ýmsum mikilvægum staðreyndum um þjóðfélag okkar og umheiminn. Þetta er sjálfsvörn þeirra sem hafa forréttindaaðstöðu. Fagur- gali um skoðanafrelsi, málfrelsi og lýðræði er hjáróma úr munni þessara aðilja. Á innlendum vettvangi kemur þetta skoðanamótunarvald t. d. fram í því hvernig dagblöð og útvarp vanrækja það hlutverk sitt að vaka yfir réttlæti samfé- lagsins. Djúp og málefnaleg krufning þjóðfélagsvandamála er sjaldséð á síðum Morgunblaðsins, sem hefur þó fjármagn og starfs- krafta til að framkvpma slíkt, eða í útvarpi og sjónvarpi. Hamr- að er á ágæti menningar okkar, en þagað yfir því hversu einhliða 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.