Samvinnan - 01.12.1969, Blaðsíða 19

Samvinnan - 01.12.1969, Blaðsíða 19
kjólinn á fjögurra ára systur sína. Margir drengir hafa líka mikinn áhuga á matreiðslu. Hví í ósköpunum skyldu þeir ekki hafa það? En það er eins og Vigdís segir, vitleysan byrjar svo að segja strax í vöggu. Hitt er svo annað mál, að ég er algerlega mótfallin þeirri margtuggnu endileysu, að hús- móðurstörf séu andlaus, einhæf, sljóvgandi, geri þá sem vinna þau að hálfgerðum andlegum aumingjum, og þar fram eftir götunum. Hvílík firra! Húsmóð- irin getur sjálf skipulagt starf sitt. Hún er eiginn húsbóndi. Hún getur reynt nýjar aðferðir, og hún hefur allt að því ótæm- andi möguleika á að læra nýtt: fullnuma sig í starfi sínu. Hversu mörg launuð störf ætli hægt sé að segja slíkt um? Ungu konunum í síðasta hefti Samvinnunnar varð tíðrætt um ýsusoðninguna. Jafnvel ýsu má sjóða á mismunandi hátt og með mismunandi árangri. Það er ekki starfinu að kenna, þótt húsmæð- ur fylgist með skipakomum, hlaupi út í búð til að ná í „dönsku blöðin“ og gleypi svo í sig „Alt for Damerne", „Familie- journalen“ og hvað það nú heitir allt saman. Ég hef séð konur, sem „vinna úti“, gera nákvæm- lega það sama. Ég vil að lokum enn á ný þakka þetta fjórða hefti Sam- vinnunnar, sem helgað var mál- efnum kvenna. Það hættulegasta sem við konur getum gert okkar eigin málefnum er að loka okk- ur inni í sérstökum kvenfélög- um og kvennadeildum. Það er eins og við séum einhver sérstök dýrategund. Sigríður Arnlaugsdóttir. Skaftahlíð 8, Rvík. Erta að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? UTAVER HBS SAMVINNUBAN KINN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.