Samvinnan - 01.12.1969, Qupperneq 21

Samvinnan - 01.12.1969, Qupperneq 21
61,69 SAM VINNAN EFNI: HÖFUNDAR: 3 Lesendabréf og smælki 20 Ritstjórarabb 22 MENN SEM SETTU SVIP Á ÖLDINA: Mahatma Gandhí 29 ÞÉTTBÝLISÞRÓUNIN: 29 Þróunarsvseði á íslandi 33 Byggðarkjarnar — vaxtarmiðstöðvar — samkynja sveitarfélög 36 Mannfjöldaþróun og almenn byggðastefna á Norðurlandi 37 Atgervisflóttinn úr sveitarfélögum strjálbýlisins 38 Um verkefni sveitarfélaga og ríkis 40 Tekjuöflun sveitarfélaga 43 Á að sameina sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu? 44 Egilsstaðakauptún — nýr byggðarkjarni í örum vexti Valdimar Kristinsson viðskiptafræðingur Björn Stefánsson búnaðarhagfræðingur Lárus Jónsson viðskiptafræðingur Björn Friðfinnsson bæjarstjóri, Húsavík Sigfinnur Sigurðsson borgarhagfræðingur Bjarni Þórðarson bæjarstjóri, Neskaupstað Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri, Kópavogi Magnús Einarsson fulltrúi, Egilsstöðum 46 SMÁSAGAN: Krossdauði (Teikning: Peter Behrens) Árni Larsson 48 Hinir hálfmyrtu: Um skáldskap Þorsteins frá Hamri Eysteinn Sigurðsson 50 ERLEND VÍÐSJÁ: Byltingarafmæli í útsogi menningarbyltingar Magnús Torfi Ólafsson 53 Fasismi — hugtak og pólitískt ástand Vésteinn Lúðvíksson 56 Merkasta skólaskáldið. Æskuljóð Jóhanns Sigurjónssonar og nokkur kunningjabréf Hrafn Gunnlaugsson 60 Fjögur Ijóð Pétur Gunnarsson 61 SAMVINNA: Þankar um fræðslukerfi og atvinnulíf Guðjón B. Ólafsson 62 Þrír dagar í Úzbekistan Erlendur Einarsson 66 Þegar skýjaborgirnar hrundu. Um stríðsmarkmiðin í heimsófriðnum 1914—18 Sverrir Kristjánsson 70 Heimilisþáttur Bryndís Steinþórsdóttir TIL ÁSKRIFENDA Dregið var í áskrifendahappdrætti Samvinnunnar 31. október síðast- liðinn, og hreppti vinninginn, hálfsmánaðarferð til Mallorka fyrir tvo, Jón A. Bjarnason Ijósmyndari á ísafirði. Óskar Samvinnan honum til hamingju með lánið og biður hann vel að njóta dvalarinnar syðra á næsta vori. Þau leiðu mistök urðu i rammaklausum á bls. 31 og 32 í síðasta hefti Samvinnunnar, að ívitnaðar ræður voru sagðar hafa verið fluttar á Alþingi 28. febrúar 1961, en átti vitanlega að vera 1962, einsog fram kom í grein ritstjórans. Grein Sigurðar Líndals hæstaréttarritara um gerð og starfshætti ís- lenzka flokkakerfisins, sem átti að birtast í þessu hefti, varð enn síð- búin, en óhætt mun að lofa því, að hún birtist í fyrsta hefti næsta árgangs. Höfundar greinaflokksins um þéttbýlisþróunina eru flestir þjóðkunnir. Valdimar Kristinsson starfar hjá Seðlabankanum og er ritstjóri Fjármála- tíðinda. Björn Stefánsson starfar hjá Hagstofu íslands. Lárus Jónsson er nýkjörinn framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi. Sigfinnur Sigurðsson, borgarhagfræðingur í Reykjavík, var formaður nefndar á vegum Sambands íslenzkra sveitarfélaga, sem átti að endur- skoða og gera tillögur um verkefnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Nefndin hefur skilað áliti, og í samræmi við það hefur stjórn og fulltrúa- ráð sambandsins fyrir sitt leyti markað stefnu í þessum málum. Magnús Einarsson er fulltrúi hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Egilsstöðum. Árni Larsson er ungur höfundur sem er að hefja rithöfundarferil sinn. Vésteinn Lúðvíksson stundar nám og ritstörf í Lundi í Svíþjóð og gaf út í fyrra smásagnasafnið „Átta raddir úr pípulögn", sem hlaut verðlaun úr Minningarsjóði Ara Jósefssonar. Hrafn Gunnlaugsson er nýstúdent og nýbyrjaður á bókmenntanámi í Stokkhólmi. Pétur Gunnarsson hefur í haust og fyrravetur stundað nám í heimspeki og bókmenntum í Frakklandi. Guðjón B. Ólafsson er framkvæmdastjóri Sjávarafurða- deildar S.Í.S. Nóvember—desember 1969 — 63. árg. 6. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjórn og afgreiðsla í Sambandshúsinu, sími 17080. Verð: 350 krónur árgangurinn; 75 krónur í lausasölu. Gerð myndamóta: Prentmyndagerðin Hverfisgötu 4. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.