Samvinnan - 01.12.1970, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.12.1970, Blaðsíða 9
hafi verið áberandi pólitiskur litur á greinunum, verður það að skrifast á minn reikning. Hinsvegar er nú svo komið, að vegna rúmleysis hefur orðið að sleppa þessum greinum, enda hygg ég að sneyðast fari um menn, sem telja megi að sett hafi verulegan svip á öldina, og skynsamlegra að verja tak- mörkuðu rúmi hvers heftis til að ræða nærtækari og brýnni mál. Ég þakka leiðréttinguna við grein mína um sendiráðs- tökuna i fjórða hefti, en upp- lýsingarnar hafði ég reyndar frá íslenzkum námsmanni á erlendri grund, svo eitthvað kynni að vera hæft í því, að sendiráðstakan hafi haft nefnd áhrif á stöðum þar sem um- ræður voru ekki þegar hafnar. Með þökk fyrir tilskrifið og von um að það verði öðrum lesendum til eftirdæmis. Sigurður A. Magnússon. 17. nóvember 1970 Til Samvinnunnar, Reykjavík Ég undirritaður afþakka hér- með áskrift að þessu tímariti sem kallast Samvinnan. Ofbýður mér alveg allt það bull og vitleysa sem birt er í þessu blaði, allskyns kommún- ista-kjaftæði og botnlaus lyga- þvæla. Vil ég hvorki sjá né heyra meira af þessu ruslblaði. Tryggvi Helgason Álfabyggð 4, Akureyri. HRAUST BÖRN BORÐA SMJÖR mi i ixiálningarpjóxiiastTj. Ti-y-jzi litakerficí sem gefio.3? t>ér slöulx* ó£)ekkta mögixleilca, i litsuvali ÖRYGGI - SF-A.R.KTA.DXJPt Verzl. Gísla og Ragnars Vestm.br. 30 Vestm.eyjum, s. 98-2500 Trésmiðjan Ösp hf. Stykkishólml, slmi 93-8225 Krístinn Guðmundss. & Co Hf. Mávabr. 10C Keflav. s. 92-2652 Verzlunin Hegri Sauðárkróki, sími 95-5132 Hallur Bjarnason Vesturgötu 133 Akranesi, sími 93-1457 Verzlun Hafliða Jónssonar Húsavík, sími 96-41387 Sævar Þórjónsson Ennisbraut 23 Ólafsvlk, sími 93-6148 fslendingar handprjóna árlega rúmlega 100.000 - EITT HUNDRAÐ ÞÚSUND - flíkur úr Gefjunarbandi og lopa HBS "r] beztu EMSPHffl 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.